Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Qupperneq 34

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Qupperneq 34
112 NÝJAR KVÖLDVÖKUR. þessar háðglósur og ásakanir um að hafa ætlað að gabba heiðarleg blöð, Ijet Peter Berrington ekkert frá sjer heyra og hinn dularfulli Nichol- son hvarf í margmenni New-York-borgar. Nokkr- ir hygnir menn í Chicago hristu höfuðin, er þeir lásu lofið um Steele, og sögðu, að ungi maðurinn væri ekki búinn að bíta úr nálinni með viðskiftin við Peter Berrington, og síðari atburðir áttu eftir að sanna efasemdir þeirra. Sjálfur var Steele að visu ekkert hræddur við það, sem skeð hafði, en hann var ekkert heldur glaður yíir því^ Honum þótti miður, að forsjónin hafði leitt hann út í baráttu við Berringlon, en hann hafði ekki vitað það fyr en of seint. Pegar hann hitti Nicholson og komst að því, að lækkandi hveitisins var hinn voldugi »Amal gameret sapuhringur*, var hann kominn svo langt, að hann gat eigi snúið við. Hann haíði hafist strax handa, heppinn og ákveðinn, og hann hefói verið^ ánægður hefði hann sloppið skaðlaus. Pað var hin vanalega hrpni hans, að hann græddi þennan auð, og fyrir það var hann forsjóninni þakklátur, því að hann viss!, að mótstöðumaður sinn var miskunnarlaus. Hepnin steig honum e:gi til höfuðsins, hann var yfirlætislaus maður og hat- aði alla þessa blaðamærð. Hann vissi, að stóreignir myndast sjaldan á svipdundu og hann ljet sem minst á sjer bera, þar.til dýrðin var um garð gengin, hann neitaði að hann væri heima, er frjettaritarar blaða heimsóttu hann og talaði yfirleitt eigi um það, sem skeð var, nema við allra nánustu vini sína. Hann vonaði, að einhver ný frjett mundi láta þetta gleymast og faldi sig þar til það skeði og að- hafðist ekkert. Hann huggaði sig með því, að Peter Berrington væri aðeins miskunnarlaus, þegar hann væri að reyna að sölsa undir sig verslanir keppinautanna. Hann hjelt, að Berr- ington væri algerlega tilfinningalaus og áleit þess vegna, að honum mundi eigi detta í hug að hefna sín, þar sem þessi viðskifti væru um garð gengin. Samt sem áður ákvað hann, að hafa nánar gætur á því. sem fram færi, og var það hyggilega gert. Sú frægð, sem honum hafði hlotnast, leiddi allskonar menn, í öllum mögulegum stöðum, inn á skrifstofur hans. Hann fór að halda, að öll vitlausustu glæfrafyrirtæki landsins væru lögð fyrir sig. Brjefin streymdu inn til hans úr öll- um áttum og honum voru boðnar gullnámur, einkaleyfi, járnbrautir, gufuskipafjelög, iðnaða/- fyrirtæki o. s. frv. Hann fjekk sjer stærri skrifstofur og Ijet fólk sjá sig sem minst. Pað var enn erfiðara að ná tali af honum en for- seta Bandaríkjanna eða sem betur ætti við að segja — Peter Berrington, því að Peter leyfði engum óviðkomandi manni að koma inn til sín. Pað var þó til sá maður, sem var svo heppinn að komast inn á einkaskrifstofu Steele og á nafnspjaldinu stóð Witliam Metcalfe- Áður en spjaldið var borið inn, hafði Steele borist ágæt meðmæli með 'nonum, svo að hann veitti honum áheyrn undir eins. Honum leist mjög vel á hr. Metcalfe, sem í engu líkt- ist borgarbúa, en leit út eins og hann í einu væri frjálsmannlegur bóndi og efnaður verk- smiðjueigandi — eins og reyndar hann var. Pegar Metcalfe var sestur, fór hann strax að tala um málið og líkaði Steele það vel. »Jeg veit, að tími yðar er dýrmætur* mælti hann, »því að það er minn einnig. Jeg er byrjaður á. fyrirtæki, sem reynd'sí mjer ofviða og jeg þarf á aðstoð yðar að halda til þess að koma því á laggirnar.* »Jeg hefi sett mjer 3 lífsreglur, hr. Metcalfe, sem jeg sjaldan brýt. í fyrsta lagi legg jeg aldrei til fje í neitt. Ef þjer t. d. ætlið að hagnýta yður einkaleyfi, er alveg gagnslaust að snúa sjer til mín með hjálparbeiðni.c »Jeg ætla ekki að byggja og hefi ekkert einkaleyfi til hagnýtingar.c sagði Metcalfe. »í öðru lagi, verður sá maður, sem jeg fer í fjelag við, að vera þess viðbúinn, að leggja jafnmikið fram í fyrirtækið og jeg, því að jeg læt ekki blekkjast af framtíðarlíkum.c »Jeg er reiðubúinn til þess,c svaraði Metcalfe. »í þriðja lagi vil jeg sjálfur kynna mjer málavöxtu og skilja það, sem boðin er þátttaka í. Jeg marka að engu álit sjerfræðinga. Sje
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.