Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 61

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 61
NÝJÁR KVÖLDVÖKUR. 139 að horninu á fimtu götu;gekk hann eftir henni að gistihúsi því, er hauu átti heima í og áfram. Alt í einu ákvað hann að gera það, sem hon- um hafði hingað til fundist of heigulslegt. Hann ætlaði að snúa sjer til konu, og gæti hann eigi á þann hált trygt s'g fyrir ofsóknum N cholsons, aetlaði hann gersamtega að hætta viðskiftum og fara annaðhvort í ferðalög eða fá sjer einhverja skemtilega atvinnu. Msð því að spyrjast fyrir, fann hann loks höll þá, er Berrington átti. Hann gekk upp hinar bre'ðu steintröppur og hringdi. Rjónn í glitrandi ein- kennisbúningi opnaði dyrnar. »Mig langar til að tala við ungfrú Berring- ton,« sagði hann. »Ekki heima,* var hið stuttlega svar. Steele fór niður í vasa sinn og tók upp 20 dollara seðil. »Jeg held, að ungfrúin sje samt sem áður heima,« mælti hann róléga um leiða og hann rjetti þjóninum seðilinn. Jaftivel hjá þjónum tniljónamæringa eru slíkir drykkjupeningar sjaldgæfir, enda varð hinn mikli maður strsx að smjöri. Hann stakk höndunum í vasinn. »Nei, herra minn,« mælti hann, »hún er alls ekki í borgin'ni. Jeg get í mesta trúnaði sagt yður, að ungfiú Berrington er lítið um New York gefið. — Hennar náð — jeg bið afsök- unar — ungfrú Berrington er úti á sveitabú- stað sínum, skamt frá boiginni.* »Hvað er langt þangað ? Hvar er það?« »Við stöðuvatn eitt, herra minn. Jeg man ekki hvað það heitir. Jeg held nafnið byrji á S.« »Saratoga-vatnið?« spurði Steele. »Nei, ekki heitir það því nafni,« mælti þjónn- inn hugsandi; því næst hrópaði hann alt í einu: »Nú man jeg það; Superior-vatnið — Efra vatn heitir það.« »Hamingjan góða,« hrópaði Steele, sem ekki gat að sjer g'ert að brosa. »Pað er tæplega hægt að segja, að það sje rjett hjá New York. Getið þjer sagt mjer, hvort húsið er Canada megin eða Bandaríkja megin vatnsins. »Nei, það get jeg ekki herra, en jeg veit, að það er Míchigan megin.« *Jæja, þá veit jeg nóg. jeg get giskað á hitt.« »J?, herra. Hennar náð —■ jeg bið afsök- unar — ungfrú Berrington á, að því er mjer er sagt, stóit herrasetur, mörg þúsund dag- siátfur lands, skógivaxið; er húsið fult þjón- ustufólks — en hennar náð — ungfrú Berring- ton, tekur eigi á mófi neinum. Jafnvel eigi þótt þjer hefðuð brjef frá konginum í Eng- landi.« »Hún er víst mjög einræn ?« »Já, herra.« Steele þakkaði manninum og-fór leiðar sinn-. ar heim á gistihús sitt, ákveðinn í að láta Berrington og Nicholson geca eins og þeim gott þæíti. Hann áleit gagnslaust að semja frekar við þessa menn og fór að brjóta heilann um, að koma öllum peningum sínum í ensk ríkisskuIdabrjef, þótt rentan væri lág af þeim frægu brjefum. Hann ta’di það nokkurnveginn víst, að enska stjórnin væri eigi undir handar- jaðri og áhrifum Berringtons fjelagsins, en aðra grein mannlegrar starfsemi taldi hann eigi örugga. Regar hann kom heim á gistihúsið, fann hann símskeyti, sem beið hans. Var það frá Philip Manson og hljóðaði þannig: »Óskið mjer til hamingju. Er nýskeð orð- inn forstjóri »Wheat Belt« fjelagsins. Verð að sjí yður strax. Ef þjer getið eigi komið hing- að, þá símið, og jeg kem strax til New York.« »Guði sje lof,« hrópaði Steele og rjetti úr sjer; hvarf óttasvipurinn af andliti hans eins og dögg fyrir sólu. »Einmitt þegar jeg veit eigi hvað gera skal, kemur frelsið. Jeg skal veðja, að Manson ætl- ar að bj.óða mjer stöðu sem aðstoðarforstjóra. Jeg tek boðinu og hækka flutningsgjöld á -sápu, ef Manson leyfir.« Hann gteip simskeytaeyðublað og sendi eftir- farandi skeyti: »Óska hjartanlega til hamingju. Rjettur mað- ur á rjettum stað. Pjer þurtið eigi að koma til New York, því að jeg fer heim i kvöld.« Áður en 2 dagar voru liðnir, sat Joha Steele 18*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.