Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 26

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 26
104 NÝJAR KVÖLDVÓKUR. »En hvers vegna fór hann að braska í hveiti. Það er hættulegra en dynamit.* »Jeg veit það ekki,« sagði ungakonan grátandi, Hann hjelt, að hveiti mundi ábyggiiega stíga.* »Já, það halda menn æfinlega. Hvað keypti hann mikið?« »Eina miljón bushels.* »Guð sje oss næstur. Vitið þjer fyrir hvaða verð?« »Já, 78 sent.« »F*að er ómögulegt! Ætlið þjer að segja mjer, að þið hafið verið svo heimsk, að kaupa fyrir 780 þúsundir dollara, þar sem þið aðeins áttuð 50 þúsundir. Hvað mikið áhættufje gre'ddi hann umboðsmanninum, þegar hann gerði kaupin?* »Tíu þúsundir dollara.* »Sem þannig hefir farið við það, að hveitið fjell 1 cent á bushel.« »Já, og síðan hefir hveiti stöðugt fallið og nú er verðið 74>/i. Við höfum þegar greitt umboðsmanninum 37,500 dollara og falli hveit- ið enn um 1 cent, eigum við eigi nægilegt fje til greiðslu, en missum alt sem við eigum. Síðustu 3 vikurnar hafa verið versti tími lífs míns.« »Pað get jeg vel skilið. Nú, hvað viljið þjer að jeg geri?« »Hr, Steele, mig langar tíl að biðja yður að ganga inn i kaupin. Pað getur varla lækkað mikið úr þessu og Tom segir, að það muni vafalaust stíga. Á sama tíma í fyrra stóð hveiti í 89 og ef sama verð hefði verið í ár, mundum við hafa^ grætt yfir 100 þús. dollara. Þjer eigið ekki jafnt á hættu og við, því að við keyptum fyrir 78 og þjer munuð geta keypt fyrir 74V4. »En jeg sje ekki, hvernig það getur hjálpað yður, þótt jeg gangi inn í kaupin.« »Jú, ef það hækkaði yfir 80 -7* og Tom segir, að það sje hann viss um að verði innan fárra vikna — munduð þjer græða vel og geta endurgreitt okkur fje okkar.« Pó alvara væri á ferðum, gat Steele eigi annað en brosað yfir svo sláandi dæmi upp á kvenlega röksemdafærslu. Auðvitað gat hann, ef hann vildi, braskað með hveiti, keypt nú þegar fyrir 74 og stigi það upp í 80, tekið allan gróðann einn án þess að gteiða nokkrum nokkuð. »Er Tom heima sem stendur?« »Já.« »Jæja. Segið þjer honum að koma til mín seinni hluta dagsins og þá getum við rætt málið.< Unga konan brosti gegnum tárin og stóð á fætur. »Ó, jeg er viss um, að þið finnið ráð. Þegar jeg talaði um þetta við Tom f morgun, hló hann að mjer, en haldið þjer, að þetta geti ekki lagast ?« »Pað ímynda jeg mjer. Að minsta kosti ætla jeg að tala um þetta við Tom og svo getur hann sagt yður, hvað við ráðum af.« Klukkan 3 kom fyrverandi stöðvarstjóri frá Slocum-stöðinni inn á einkaskrifstofu Steele. Hann var svo fölur og eymdarlegur útlits, að Steele kendi ósjálfrátt í brjósti um hann, en viðskifti eru viðskifti og samúð á eigi heima í hveitiviðskiftum. Tom heilsaði með handa- bandi og settist án þess að mæla oré frá vör- um; gamla fjörið og unggæðishátturinn var horfinn. »Nú, gamli vinur,« sagði Steele í alvarlegúm róm. »Pegar jeg kom því til leiðar, að þjer vorið fluttir frá Slocum-stöðinni til Chicago og hjálpaði konu yðar til að græða 50 þúsundir dollara, þá datt mjer síst af öllu í hug, að þjer munduð hegða yður eins og bóndaflón, sem í fyrsta sinn kemur til bæjarins og eyða öllu fje yðar í hveitibrask. Vitið þjer eigi, maður, að mestu fjáraflamenn Chicagoborgar hafa farið gjaldþrota á hveitibraski? Hvernig gat yður dottið í hug, að græða á því, sem leiknustu og ríkustu kaupsýslumenh hafa tapað á? Lesið þjer ekki blöðin ? Hafið þjer enga vitglóru í höfðinu? Pað er þá einungis gríma, sem menn sjá, svo að menn haldi, að þjer sjeuð með fullu viti. Tíu ára gamall Chicago-dreng- ur mundi hafa vitað betur. Hveiti er lífsnauð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.