Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 24

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 24
102 NÝJAR KVÖLDVÖKUR. an hann velti því fyrir sjer, hvort þetta hefði verið bláber ímyndun, gekk hann brátt úr skuggá um, að svo var eigi, því að rödd, sem hann þekti, mælti: »Ó, hr. Steele, meidduð þjer yður? Petta var skammarlega gert af hinu feita þrælmenni.« >Hvað, ungfrú Dorothy, og jeg sem reyndi að iæðast inn í Bunkerville til þess að verða fyrstur að ná fundi yðar. Jeg hjelt þjer vær- uð í skólanum á þessum tima dags?« »Nei, ekki á laugardögum, hr. Steele,* mælti unga stúlkan hlæjandi. »Jeg sje, að þjer hafið eigi meitt yður, sem betur fer.« »Jeg held, að ekkert sje að mjer. Pað er heppilegt, að Joe ekur eigi með 60 mílna ferð á klukkustund. Dorothy, viljið þjer giftast mjer °g fylgja mjer til Chicago.« Unga stúlkan hló^aftur. »Nú, skárra er það,« mælti hún. »Og jeg sem hjelt, að þjer væruð kominn 'til að kaupa hlutabrjefin mín. Mjer gæti aldrei hugkvæmst að notfæra mjer bónorð, sem bókstaflega hefir verið hrist út úr yður. Jeg er hrædd um, að þjer sjeuð eigi með öllum mjalla ennþá.« »Jeg hefi aldrei verið heilbrigðari. Hverju svarið þjer, Dorothy?« »Findist yður eigi rjett, að tala fyrst um viðskiftin og svo um hitt á eftir,* mælti unga stúlkan með kankvíslegu brosi. »Mjer hafa verið boðnar 10 þúsundir dollara fyrir hluta- brjefin mín. Viljið þjer gefa jafnhátt?* »Já.« »Peningana út í hönd?« »Já,« »Jeg ímynda mjer, að hr. Blair hafi eigi farið að ferðast alla leið frá Warmington hing- að til þess að tala við mig, ef hann eigi hefir ætlað að hækka boðið. Jeg set þess vegna tvö aukaskilyrði. í fyrsta lagi, að þjer greiðið mjer 10°/o af ágóða yðar. Prátt fyrir fullyrð- ingar hr. Hazletts, er jeg auðvitað viss um, að þjer hafið eitthvað mikið í huga, og vil því græða á kaupunum,« »Pjer hafið alveg á rjettu að standa, ungfrú Slocum, og jeg geng að þessari kröfu yðar um 10°/o ágóðahlut. Jeg bauð yður áður 100°/o og sjálfan mig að kaupbæti, en svo lítur út, sem þjer ætlið að láta það boð sem vind um eyrun þjóta. Hver er hin krafa yðar?« »Jeg hefi heyrt, að þjer ráðið miklu meðal járnbrautarmanna í Ch'cago.« »Svo er það.« »Getið þjer útvegað duglegum, ungum manni stöðu?« »Pað held jeg. Er hann kunnugur járn- brautarstarfsemi?* »Já, það er stöðvarstjórinn á Slocum stöðinni.« »Er það stöðvarstjórinn! Já, jeg skal með ánægju útvega honum góða stöðu. Hann er góður náungi, og mjer gest ágætlega að honum.c »Mjer þykir vænt um að heyra yður segja þetta,« mælti Dorothy og horfði niður fyrir sig um leið og hún sleit upp blóm og reitti það sundur; »því að nú ætla jeg að sýna yð- ur, hversu n.ikið traust jeg ber til yðar, með því að segja yður í fylsta trúnaði, að jeg ætla að giftast stöðvarstjóranum og vi' gjarnan flytja til Chicago.« XI. Rockervelt keypti hlutabrjefin af Steele fyrir 385,600 og það var hinn gabbaði Blair, sem átti í samningum um það. Steele krafði í fyrstu hálfa miljón, er hafði þó ákveðið að ganga að 300,000 dollara tilboði. Par sem hann vildi fá alla upphæð þessa óskerta, bætti hann við upphæð þeirri, sem hann hafði greitt fyrir hlutabrjefin, þar í reiknuð sú upphæð, 10 þúsund dollarar til ungfrú Slocum og 10°/o ágóðahluti hennar, hartnær 40 þúsund doliarar. Pví næst skýrði hann Blair frá, að hann væri neyddur til að reikna 10 þúsundir dollara fyrir sparkið. Hann sagði Blair, að hann mintist þess, að minsta kosti einu sinni á dag, og su hugsun auðmýkti sig, þess vegna neyddist hann til að bæta 100 dollurum við á dag fyrir þessa ógeðfeldu endurminningu á meðan samningar stæðu, Pað mun aldrei verða uppvíst, hvað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.