Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 10

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 10
88 NÝJAR KVÖLDVÖKUR. »Hver ætli þetta sje?« hugsaði jeg um leið °R Íeg gægðist niður stigann. En nú heyrði jeg háværa rödd niðri sem sagði: »Má jeg leyfa mjer að láta þess getið á allra hæverskasta hátt, sem hugsast getur, að þú ert hábölvaður þurkuberand', þjórfjáisníkj- andi, hundflæðrandi diskasleikir og tíkarsonnr — og hafðn þetta fyrir ósvífnina.t Jeg heyrði hvininn í stafnum hans, er hann Ijet hann ríða um bakhluta þjónsins. Jeg kannaðist fljótt bæði við röddina og orð- gnóltina. Rama var sem sje kominn Chucks bátstjóri, sem nú kallaðist »greifi« og sem jeg hafði skilið »dauðann« eftir í fjandmanna- höndum mörgum árum áður — þarna slóð hann nú sp llifandi og Inmdi á þjónum gisti- hússins með sinni gömlu aðferð. Jeg var íljótur að sefa hina rjettlátu reiði vinar míns; hann hafði reiðsl svona mjög þeirri ósvífni og kuiteisisskorli af þjónunum, að þeir höfðu sagt honum að bíða inni í kaffistofunni meðan verið væri að ná í mig. Honum var nú eífir ósk hans fylgt inn í búningsheibergi og kvaðst hann svo mundi koma inn til mín, er hann hefði lagað sig til. — »En áður en þjer kynnið mig v'num yðar,« sagði hann, »er best að þjer vitið hver jeg er, jeg er Chucksen greifi.« Jeg sfarði undrandi á »grefann«, en hann sagði mjer þá í fylsta trúnaði frá öllu saman. Hann hafði, þótt ótrúlegt væri, náð sjer og gróið síra sinna, og var svo sendur til Dau- rr.erkur með skipi einu, sem strandaði á Skán- arströndinni. En af því að hann var í kapt- einstreyjunni, þá var álitið, að hann væri kapt- einn og Svíarnir hjeldu að nafn hans væri Chucksen. Hann hafði fljótt unnið sjer álit með Svíum fyrir kunnáltu sína og leikni í öllu, er að farmensku laut, og hann fjekk mörg tækifæri til að sýna yfitburði sína og gera Sví- um stórfeldan greiða á þessu sviði, og til þe s að launa honum þelta, hafði sænska stjórnin aðlað hann og gert að greifa. Hann giftist konu af hátlsettum greifaællum og áltu þau nú son og dóttur. Nú stýrði hann sænskri frei- gálu, og hsfði einmitt verið á leiðinni vestur Ermars~ndið með sk pi sínu, er honum höfðu borist ný sænsk blöð með hafnsögubát. Rar hafði hann sjeð frjeltirnar um alla þá hamingju, er fallið hafði mjer í skaut. Hann lagðist því fyrir akkerum við Spithead, leigði sjer póst- vagn og þauti 11 Lundúna til þe=s að óska mjer til hamingju. Jeg kynti Chucksen greifa fyrir fólki mínu, og af því að haun dvaldi hjá okkur tímakorn, þá kyntist hann íjölda af aðalsfólki borgarinnar og var í öllum samkvæmum hrókur alls fagnaðar og uppáhald kvenþjóðarinnar. Pær voru sjer- staklega hrifnar af hinu gullfallega yfiiskeggi hans, hve yndislega hann dansaði vals (þá list höfðu Svíar kent honum) og hinni Ijelegu frakknesku, sem hann talaði. Áður en jeg fór frá Lundúnum, útvegaði jeg Swinburne gamla fasta stöðu á herskipa- stöðinni. Skyldi hann hafa eftirlit með bygg- ingu he skipa. Slíka stöðu hafði hann allaf þráð, því að hann var orðinn þreyttur á sjó- volkinu eft'r íjöiutíu og fimm ára herþjónustu. Hálfum mánuði eftir að jeg hrepti lávarðar- tignina, flutti jeg með vinum mínum til Eagle Park og Celeste Ijet að þeirri ósk minn!, að við giffumokkur þann dag að mánuði liðnum. Og nú fjekk O’Brian líka málið, og Helena sam- þykti, að þau skyldu lika sameinast þnnn sama dag. Petta skeði líka svo. Nú eru mörg ár liðin og bæði hjónin eru svo hamingjusöm, að slíkt eru einsdæmi. Við O’Brian eigum báðir mörg börn og hann segir að sá hópur v?xi ári frá ári. Enda er glatt kring um jólatrjen hjá okkur. Nú er hershöfðinginn orðinn hvítur fyrir hærum. Hann situr og brosir og gleðst af hamingju dóttur sinnar og ærslum barna- barnanna. Kæri lesari! Nú hafið þið heyrt sögu Pjeturs Simple, Privilege lávarðar. Pað er nú ekki lengur fjö'skylduflónið, mesti heimskinginn í ættinni, heldur höfuð æltarinnar, sem kveður þig. Endir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.