Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 79

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 79
NÝJAR KVÖLDVÖKUR. 157 um erum við neyddir til að taka síðustu þætt ina í Ieiknum fyrsl. Rað er margt, sem við verðum að taka tillit til, ekki síst veðrið. Rjer áttuð að skjóta yður á fögrum sólskinsdegi eins og í dag, þess vegna tókum við þann þáttinn núna. A morgun, þegar máske er rigning og þoka, eruð þjer lifandi. Rað eru nokkrir þæltir, sem fara fram innan húss og þá sýnum við í myndsmíðahúsinu. Rar verðið þjer lífsglaður, ungur maður, og jeg vona, að þjer leysið hlutverk yðar eins vel af hendi þar eins og þjer hafið gert það hjer í dag.« Grain leit hugsandi upp. »Já, jeg skal reyna það. Þó er jeg nú ekki viss um, að lífsgleðin verði mín sterka hlið eða verði mjer eins eðli- leg — — og hitt,« bætti hann við og and- varpaði. j>Haldið þjer að þjer getið það ekki ?« Rað var rödd ungu stúlkunnar, sem talaði. »Jeg — — — — skal hjálpa yður eins og jeg get til þess.« Qrain leit á hana og blóðið hljóp fram í kinnar hans og augu hans Ijómuðu. »Það getur vel verið,« mælti hann, »að það verði ekki eins erfitt og jeg hjelt.« Leikstjórinn deplaði slægðarlega augunum. »Rjer skuluð sanna, að það lagast,* mælti hann. »Hvað fjármálahliðina snertir, skuluð þjer ekki bera áhyggjur hennar vegna. Við þurfum að fá skynuga menn og skilningsgóða og nú liggja mörg smærri hlutverk og bíða eftir —-------já, einmitt manni eins og yður. Pað er þá afráðið,* bætti hann við. »Þjer komið nú með okkur og borðið morgunverð og svo sjáumst við aítur á morgun á mynd- smíðahúsinu. Pjer vitið verustaö okkar.« Grain og jeg vorum komnir að horninu á þrítugustu og níundu götu og fimla stræti. Stór Ijósauglýsing vakti athygli mína, þegar hún með eldstöfum sínum sendi boðskap sinn út yfir húsþökin: »Kristalsflaskau« með John Grain í aðalhlutverkinu. Allir verða að sjá hana. Hinn afar vinsæli leikeri hefir aldrei haft betra hlutverk. Jeg benti á Ijósauglýsinguna og mælti: »Pjer hlýtur að koma það undarlega íyrir, að sjá all- ar þessar auglýsingar og hugsa um, að það, sem þú varst að segja mjer, hefir skeð fyrir aðeins fáum árum. Pað er nú í raun og veru kraftaverk.* »Tja, það er það iíka,« svaraði hinn frægi leikari. »Og ef þú kærir þig um að nota það, sem jeg hefi sagt þjer, í ofurlitla smásögu, þá er það velkomið.« »Pakka þjer fyrir,« svaraði jeg ánægður, »en ef jeg geri það, þá er jeg auðvitað neyddur til að láta þig og stúlkuna með gullhárið gift- ast. Fólkið vill alt af heyra eitthvað um ást.« Grain hló hjartanlega. Jeg þekki engan, sem hlær eins hjartanlega og hann. »Komdu út á sumarbústaðinn okkar í Glen- wood á laugardagskvöldið,* sagði hann. »Pá skal jeg gera ykkur kunnug — og líka sýna þjer drenginn okkar. Hann er yndislegur drengur og alveg eins og móðir hans. (Lauslega þýtt).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.