Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 37

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 37
NÝJAR KVÖLDVÖKUR. 115 ákvarðað, að verða fjelagi Willians Melcalfes, að því er sr.erti myndun hinna sameinuðu sykurverksmiðja. Rar eð Metcalfe hafði eigi aðsetur í Cicago, urðu aðalskrifstofur hins nýja hrings í skrifstofum Steele og næstu herbergj- um. Ressi herbergi tók Metcalfe til sinna nota, því að aða'starfið hvíldi á hans herðum. Pað var hann, sem talaði við lögmennina, samdi við bankann og gerði yfirleitt alla samninga, þá, sem nauðsynlegir voru við stofnun jafn- mikils fyrirlækis. Steele fjekk alt af betra og betra álit á viðskiftaviti fjelaga síns, og hann óskaði sjer til hamingju, að hafa komist í sam- starf við jafnduglegan mann. En þótt traust hans á Metcalfe yxi þannig hröðum fetum, Ijet hann þó aldrei hjá Iíða, að gæta allrar árvekni og fylsta eftirlits, og ekkert var gert svo, að hann væri eigi til ráða kvaddur og samþykkis hans leitað. Pegar undirbúningnum var lokið, sá hann, að fyrirtrekið mundi gleypa allar eig- ur hans og olli þetla honum nokkurra áhyggja, þótt eígi væri hann hræddur, þar eð alt benti á mikinn hagnað. Samt sem áður mundi öll gætni hans eigi hafa komið honum að liði, hefði eigi tilviljunin hjálpað honum. Steele var ætíð á skrifstofunum, en Metcalfe að jafnaði út um borgina, og í einni fjarveru hans kom sendisveinn með skeyti. j-Er nokkurt svar?* spurði drengurinn. Steele reif umslagið opið og horfði undrandi á skeytið. Pað var ritað með leyniskrift. Pví næst leit hann á umslagið og sá, að skeytið var sent til fjelaga hans. »Nei, það er ekkert svar,« sagði Steele við drenginn, »en vildir þú vinna þjer hálfann dollara?* »Jú, það er jeg lil með,« sagði drengurinn. »Sæktu þá annað umslag á næstu símastöð. Jeg sje, að skeytið er til fjelaga míns, en ekki til mín.« Hann fleygði hálfum dollar á borðið og drengurinn tók hann. »Flýtt'u þjer eins og þú getur,« hrópaði Steele á eftir drengnum. Leyniskeytið var all langt, en Steele afritaði það í skyndi á pappírsblað. Pegar drengurinn kom með umslagið, Ijet Steele skeytið inn í það, innsiglaði það og skrifaði utan á og reyndi að líkja eftir skrift símamannsins. Pví næst fór hann inn í næsta herbergi og lagði skeytið á borð Metcalfes. »Hvernig getur á því staðið, að hinn heið- arlegi Mefcalfe fær langt leyniskeyti frá New- York?« mælti Steele við sjálfan sig og hnykl- aði brýrnar. »Hann hefir aldrei svo rnikið sem nefnt New Yörk og þó er hann í leyni- sambandi við einhvern í þeim bæ.« Hann stóð stundarkorn og hugsaði sig um og mælti síðan: »Parna sannast það sem oftar, að mestu fíflin verða oft að mestu liði og nyt- sömustu mennirnir í veröldinni,« honum datt nefnilega Biily Broohs, undarlegur náungi, í hug. BrGohs var plága í Chicago vegna þekkingar hans í leyniskrift, hann fullyrti, að hann gæti komist fram úr öllum leyniskriftum, nema stafrófi rússnesku Nihilistanna og hann hafði skrifstofu í 15. hæð í næsta húsi. Steele ljet eftirrit skeytisins í vasann, setti upp silki- hattinn, fór niður í lyltivjel og upp í annari á næstum skemmri tíma en tekur að skýra frá því. »Góðan daginn, Billy, jeg hefi hjerna leyni- skrift, sem þjer getið ekki lesið og jeg skal veðja 20 dollurum um það.« »Látið mig sjá þessa leyniskrift yðar,« hrópaði Billy og var nú allur á lofti. Ö.'l leyniskrift skiftist í 7 flokka. Pessum flokkum má aftur skifta í —« »Já, jeg veit það, jeg veit þaðl* hrópaði Steele óþolinmóður.« Hjerna er skeytið.« Billy leit á skeytið. »Komið með 20 dollarana yðar, Steele.« »Hvað! Hafið þjer þegar lesið skeytið?« »Nei, en jeg sje, að skeytið fellur í þriðja flokk, nítjándu deild. Eftir klukkutima verð jeg búinn að ráða fram úr því og hreinskrifa það. Á jeg svo að færa yður það yfir á skrifstofu yðar?« »Nei, Billy, jeg verð hjer þar til þjer eruð búinn, enda þótt þjer verðið í 6 klukkutíma. Jeg legg hjer 2 10 dollara seðla á borð yðar 15*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.