Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 58

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 58
136 NÝJAR KVÓLDVÓKUR. ig, að öllum nöfuum var slept. Rví næst bætti hann sjálfur með eigin hendi nöfnunum inn í og ritaði Stoliker, ritstjóra Daily Blade, eftirfar- andi brjef: Kæri Stoliker! Ef meðsent handrit berst nokkru sinni í hendur yðar, bið jeg yður að minnast þess, að fyrir nokkru síðar kom jeg tilyðarkvöld eitt með grín um hveitiástandið í landinu og efuðust þjer um sannleiksgildi þeirrar greinar. Rás viðburðanna staðfestir ummæli mín, og urðuð þjer á þann há't fær um, að afla blaði yðar hins mesta álits. Rjer megið þess vegna trúa því, að hvert orð, sem í handritinu stendur, er sannleiki, því að þeg- ar þjer lesið það, verð jeg fjarverandi. Ann- aðhvort verð jeg hoifinn, eða, sem senni- legra er, dauður. Hvort sem verður, þá mun handritið skýra yður frá því, hveinig á því sfetidur. Með virðingu og vinsemd yðar John Steele, Brjef þetta og handrit Ijet hann í böggul, sem hann innsiglaði. Uian á böggulinn re't hann, að dæi hann eða hyrfi, skyldi hann (böggullinn) sendast inns:glaður til Stoliker, ritstjóra Daily Blade. Regar þessu var lokið, fór hann til New York og gekk inn í hina háu byggingu Broad- way, þar sem heilinn, er stjórnaði »Amalga- meret-sápa«, hafði aðsetur sitt. Pegar hann hafði afhent nafnspjald sltt, var honum vísað inn í lítið biðherbergi, sem var búið dýrindis-, húsgögnum. Beið hann þar hálftíma, en þá kom þjónn, er skýrði honutn frá, að hr. N'chol- son væri ánægja að því að sjá hann. Skrifstofa Nicholsons var rúmgóð og ágætlega búin að húsgögnum og vissu margir gluggar út að B'oadway. Hmir tveir fjármálenn, sá stóri og sá litli, heilsuðu hvor öðrum með vanalegri kuiteisi, en eigi meira. »Hjer er jeg kominn,« mælti Steele, »til þess að reyna að komast að samningum við yður.« >Um hvað?« spurði N;cholson. »Um það, að þjer látið mig í friði, en eigi um nein viðskifti,* mælti Sieele brosandi. »Regar jeg var strákur í áflogum, var það venja, að sá strákurinn, sem undir varð, bæðist frið- ar, og hætti þá sigurvegarinn. Jeg hefi ferðast frá Ch'cago hingað til þess eins að biðjast friðar.« N'cholson hleypti brúnum. »Jeg held, að jeg skilji yður ekki, hr. Steele.« »Jú, víst skiljið þjer mig. Við spörum mik- inn tíma og mörg orð, ef við gönguui út frá ýmsu sem gefnu, Regar við hitfumst í fyrsta skifti, var jeg svo óheppinn, að vera mót- stöðumaður yðar. Jeg skal fúslega viðurkenna, að jeg mat snilli yðar og vald alt of lítils. Síðan þá voruð þjer einu slnni næstum búinn að rýja mig inn að skyrtunni. Nú fyrir skömrnu voruð þjer á góðum vegi með að stúta mjer. Nú hefi jeg le tað yðar hjer á aðalskr fstofunni yðar til þessað semja. Á máli Veslurfylkjamanna mundi það vera kallað að selja sjálfdæmi og nú getið þjer gert við mig hvað sem þjer viljið. Hver eru skilyrði yðar?« Nicholson horfði á gest sinn dálitla stund og var undrun og ótta að sjá á svip hans. Regar hann loksins fók tii máls, talaði hann lágt, eins og maður, sem talar við sjúkling.« Rjer lítið eigi vel út, hr. Steele. Líður yður illa?« »Nei, j^g lít eigi vel út, og jeg er heldur eigi he'lbrígður, hr. Nicholson.* »Mjer þykir leitt að heyra það. Hvað gengur að yður?« »Amalgameret sápa«, get jeg víst sagt,« mælti Steele með raunalegu brosi. »Ágæt fyrir húð- ina, en afarskaðleg fyrir taugarnar.* »Jeg ætla ekki að láta, sem jeg m's-kilji yð- ur, hr. Steele,« hjelt N cholson áfram í sama þo'inmæðisróm og rotaður er við óþæga krakka. Rjer haldið, að annaðhvort hafi jeg sjálfur eða fjelag það, sem jeg vinn fyrir, ákveðið að ræna, jafnvel myrða yður, í hefndarskyni fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.