Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 70

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 70
148 NÝJAR KVÖLDVÖKUR. vatninu. Á rúrainu voru kjólföt og alt, er með þurfti. »Drottinn minn dýri,« mælti Steeíe »hafið þjer fataverslun hjer í frumskóginum ?« »Neí, herra minn. En við erum sænrilega vel byrg af fötum, og ef þjer þurfið að fá yð- ur kliptan og rakaðan — « »Hvað? Er hjer einnig rakari? Guði sje lof!« »Já, herra minn, jeg hefi áður verið þjónn hjá Sir Grundy Whicomte í enska hernum, og þar gera þeir mikla kröfu.« »Getið þjer þá rakað mig og kl'pt?« »Já.« »Já, þá verð jeg að segja, að þjer eruð hreinn engill, Fletcher, þótt þjer eigi lítið þann- ig út. Jeg vil láta raka alt nema yfirskeggið og ef þjer viljið ræsta mig til eins og enskan hershöfðingja, þá á jeg enga frekari ósk í þessu Iífi.« »Alveg rjett, herra minn,« mælti Fletcher. Regar verkinu var lokið og Steele sá sig í speglinum, stakk hann í Ieiðslu hendinni í vas- ann, en kom tómhentur aftur. Fletcher horfði á hann með aðdáun. »Jeg hefi ekkert á mjer, en jeg skal ekki gleyma yður, Fletcher, og þjer skuluð engu tapa á biðinni.« »Gott, jeg held jeg muni nú eftir yður og verð að viðurkenna, að jeg skulda yður. Þar sem hennar náð, jeg meina ungfrú Berrington, var svo óheppin að detta af baki og þjer vor- uð við til að hjálpa henni, þá erum við öll í þakklætisskuld við yður,« »Petta er fallega mælt, Flefcher,« XVII. Pað hefir verið sagt margt Ijótt um nýtísku samkvæmisföt karlmanna. í raun og veru eru engin föt til, er klæða velvaxinn, ungan mann betur. Pau eru aðeins svört og.hvít og laus við alla knipplinga og annað skraut, er e n- kendi búninga liðinna alda, og gerði þá líka fötum, er fífl báru. Ekkert nema herklæði gera manninn karlmannlegri, en þau verða eigi not uð til slíks og þessa. Pegar ungfrú Berrington gekk inn í borð- stofuna og sá gest sinn standa við ofninn, þar sem skíðlogaði í stórum brennikubbum, varð hún andartak alveg forviða, en svo kom hreinn aðdáunarsvipur á andlit henni. »Hvað — hvað?« mælti hún stamandi. »Er þetta virkilega hr. John Steele?« »Pað er Steele Fletcter, ungfrú. Pjer hafið tamið björninn og Fletcher dubbaði hann upp. Pað er alt og sumt.« »Jeg man, að þjer bönnuðuð mjer að tala um föt við yður, en samt sem áður get jeg eigi annað en hrósað happi yfir árangri starfs okkar Fletcher’s.« Steele hló og leiddi hana að sæti hennar við borðsendann. »í bernsku las jeg einu sinni um yndislegt land, þar sem konungsdóttir rjeði ríki, er var. svo góð og blíð, að villimenn, er í rfki henn- ar komu, urðu að siðuðum mönnum, en jeg vissi ekki fyr en í dag, að hún væri til.« í hinni þægilega takmörkuðu birtu við borðið var andlit ungu stúlkunnar næstum fag- urt. Hún hafði enga gimsteina, en jafnvel hinn gagnrýnislausi, ungi maður gat ekki ann- að sjeð, en að föt hennar væru úr dýru, góðu efni, og að hún klæddi sig eftir nýjustu tísku.« Miðdegiverðurinn var svo ágætur, að Steele iðraðist eftir, að hafa minst á negramatsveininn sinn. Silungur úr Efravatni er viðurkendur fyrir gæði og vilhdýr Mchigan skóganna eru eigi síður alkunn. Enda þótt ungfrú Berrington drykki eigi annað en kalt vatn, hafði Steele þó nóg fyrir framan sig. Pað var því síst að undra, þótt hann borðaði vel og væri í góðu skapi; talaði hann af svo miklu fjöri, að unga stúlkan hlust- aði undrandi og hrifin á hann og spurði sjálfa sig, hvort hún hefði eigi haft meira gagn af lífinu, hefði hún tekið þált i samkvæmislífinu. Að miðdegisverðinum loknum sve paði ung- frúin um sig sjali og spurði gest sinn, hvort hann vildi eigi ganga með sjer út á svalirnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.