Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 94

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 94
172 NÝJAR KVÖLDVÖKUR. Svarta höndin. Eftir Jacques Césanne. »Sjáðu hjerna, Gordon. Hvað er þetta?« Jim F. Star, niðursuðukóngurinn, sýndi skrif- ara sínum pippírsörk, sem ekkert firmanafn var á, og hann hafði fundið meðal einkabrjefa sinna. Á örkina var mótuð skrautleg, svört hönd og neðan undir stóð : »Aðeins seytján dagar enn þá.« »Rað er svarta höndin,® sagði Gordon. Jim F. Star sló á herðarnar á skrifara sínum og hrópaði: »Ef það hefði aðeins verið til að vita, að það er svört hönd á þessari pappírsörk, hefði jeg ekki þurft að ómaka yður með spurningu minni, gamli skröggur.* Enda þótt Gordon þætti vænt um hið kump- ánlega högg á herðarnar og gælunafnið »gamli skröggur*, var hann þó ekki allskostar ánægð- ur með athugasemd húsbónda síns og svaraði því: »Viljið þjer vera svo góður og taka eftir því, að jeg sagði ekki: »Rað er svört hönd,« heldur tók jeg greinilega fram : »Pað er svarta höndin«.« Jim F. Star viðurkendi það. »Já, þjer sögðuð það, vinur minn. En jeg get nú samt ekki sjeð mismuninn, og mjer finst þjer horfa all-einkennilega á mig.« »Hr. Star! Hafið þjer alveg gleymt hinum hræðilega fjelagsskap glæpamanna, sem . . . « Star skellihló. »JÚ, jeg skil, vinur minn,« sagði hann. »Svarta höndin tilkynnir mjer, að þeir óski ekki eftir að jeg sje lengur til og að jeg eigi því aðeins eflir að lifa 17 daga,« Gordon ypti öxlum, eins og sá, sem ekki þorir að hafa alt of ákveðna skoðun á ein- hverjum hlut, og Jim F. Star böglaði brjefinu saman og f.'eygði því í brjefakörfuna. »Gordon,« sagði hann, jeg held að þjer hafið eins sterkt ímyndunarafl og þaulvanur og hjartveikur kvikmyndahúsgestur.« En næsta dag meðtók Jim F. Star aftur svarta hendi og undir hentii stóð: »Aðeins sextán daga enn þá.« Gordon hristi höfuðuð. »Jeg bjóst alt af við þessu, hr. Star,« sagði hann. Jim F. Star svaraði ekki, en hann böglaði ekki brjefið eins fast saman og áður. Næsta dag skeði hið sama og næsta dag sömuleiðis. Einn morguninn sagði Jim F. Star og það var dálítill titringur á röddinni : »Gordon! Maður verður víst að taka þetta mál til athugunar. Það er víst best að jeg sendi konu mína og börn til Evrópu. Rað fer skip eftir tvær klukkustundir áleiðis þangað.« »Rað er góð og skynsamleg varúðarráðstöf- un, hr. Star.« Þegar niðursuðukóngurinn var búinn að koma fjölskyldu sinni úr hættu, varð hann rólegri. Hann hjelt að það yrði auðvelt fyrir S'g að gera þær varúðarráðstafanir gagnvart sjálfum sjer, sem dygðu. Hann hafði þegar skýrt lög- reglunni frá málinu og tekið í þjónustu sína mjög duglegan einkalögregluþjón, sem var í miklu áliti. Hann byrjaði starf sitt með því að spyrja: »Eigið þjer óvini ?« Nei, ekki vissi hann nú eiginlega til þess, að hann ælti óvini. Hann borgaði verkamönn- um sínum konunglega og þeir unnu sínar átta klukkustundir á dag fyrir 10 dollara. Þeir áttu flestir sinn eigin Ford-bíl, laglegan bústað með baðklefa og á sunnudögum voru þeir klæddir eins og herramenn. Reyndar skal það tekið fram, að vinna þeirra var mjög erfið og vond í hinum loftillu vjela- rúmum með hinum megna óþef og hinni ban- vænu gufu, Urðu margir þess vegna veikir af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.