Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 36

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 36
114 NÝJAR KVÖLDVÖKUR. »Jeg þeliti jafnlítið til þess fyrir skömmu síðan, en það var nauðsynlegt, að jeg kynti mjer þau mál, svo að nú kann jeg full skil á þeim. Rar að auki hefi jeg útvegað mjer meðmæla- brjef til Farnwell Brothers, stærsta og álits- mesta firmans í þeirri grein í Cbicago. Rað eru sömu mennirnir, sem kyntu mig firma því, er aftur kynti mig yður. Látum okkur t. d. segja, að hinar sameinuðu sykurverksmiðjur kosti 10 miljónir dollara. Með þeim líkum, sem við höfum, höfum við rjett til að mynda hlutafjelag uppá 20 miljónir dollara. Ef al- menningur kaupir aðeins helming þess, sem við krefjumst, eigum við verksmiðjurnar fyrir ekkert, en höfum þó stjórn þeirra í hendi okkar.* ♦ Hvernig fer með rekstursfje ?« »Við þurfum ekkert rekstursfje. Allar verk- smiðjurnar gefa arð.« »í einlægni sagt, hr. Metcalfe, hugmynd yð- ar virðist liggja svo opin, að næstum virðist ómögulegt, að framkvæma hana. Rað hlýtur að búa eitthvað undir, sem getur eyðilagt fyrirtækið?* »Ekkert, það jeg get sjeð,« sagði Meícalfe í trúnaði. ♦ Hvernig fer, ef almenningur kaupir ekkert af brjefunum ?« »Jeg hefi einnig gert ráð fyrir því. Regar jeg var búinn að fá loforð fyrir verksmiðjunum, var auðvitað engin ástæða til að leyna neinu, svo að jeg hefi þegar fengið loforð fyrir kaup- um á '/3 hlutabrjefanna og það einungis í Michigan og Wisconsin, því að jeg hefi enn ekkert reynt í lllinois eða meðal auðmanna í Chicago.* »Qott, hr. Melcalfe. Pjer virðist hafa sjeð fyrir öllu. Jeg tek boði yðar, en bind mig þó eigi á neinn hátt, og fer þangað, sem þjer leiðið mig. Við getum byrjað á einni af yðar verksmiðjum. Jeg er glöggur á tölur og vil gjarnan sjá bækurnar, svo að jeg geti myndað mjer skoðun um tekjur stærstu verksmiðjanna. Jeg geri eigi táð fyrir, að þjer hafið neitt á móti því ?« »Nei, síður en svo. Enda þótt rekstursfje okkar verði mikið, er þetta þó fullkomlega heilbrigt iðnaða'fyrirtæk', og áður en 5 ár eru liðin, getum við tvöfaldað höfuðstólinn, ef við viljum, en þó jafnframt greitt mikinn arð. Auðvitað verð jeg fyrir'fyrirtækinu, en jeg geri ráð fyrir, að þjer dragið yður út úr fjelaginu óðar og hægt er.« »Já, það hafði jeg hugsað mjer. Jeg vona, að þ]er hafið eigi boðið alt of hátt verð íyrir þessar verksmiðjur?« »Nei, það megið þjer reiða yður á. Eins og jeg sagði yður, þekki jeg þessi viðskifti frá upphafi til enda. Auðmann frá Chicago eða New York hefði ef til vill mátt gabba, en ekki kunnugan mann eins og mig, Jeg get sagt yður, að hinn lofaði höfuðstóll kemur að miklu leyti fiá núverandi eigendum verksmiðjanna, þar eð þeir hafa sjeð, þvílíkan sparnað sam- einingin hefði í för með sjer. Jeg veit mörg dæmi, þar sem hlutabrjef verða tekin fyrir öllu kaupverðinu.* »Vita þeir, að þjer ætlið að selja hlutabrjefa- upphæðina helmingi hærra en eignirnar kosta?« »Auðvitað vita þeir það ekki, hr. Steele. Rað er gefinn hlutur, að jeg mynda ekki þetta hlutafjelag mjer til he'lsubótar. En allir, sem vita um framfarirnar ihnan sykuriðnaðarins í 4 — 5 ár, vita, að honum muni fleygja geysi- lega fram á næstu 5 — 6 árum.« »Gott, hr. Metcalfe. Jeg skal vera tibúinn að fara á morgun, sje það eigi of snemt fyrir yður.« Rannsókn John Steele á sykurrófnagerðinni leiddi það eitt í ljós, að hr. Metcalfe hafði síður en svo ýkt á nokkurn hátt. í góðu tómi athugaði hann leiðsögumann sinn meðan þeir voru saman, og því betur sem hann kyntist honum, því betur gast honum að honum. Væri heiðarlegur maður til í landinu, virtist það vera William Metcalfe, þrátt fyrir það, þó að hann byði eignirnar út fyrir helmiugi meira, en hann gaf fyrir þær. Samviska Steele var ekki sjerlega viðkvæm að þessu leyti og skoð- un hans var sú, að sá maður væri heimskingi, sem eigi færi eins langt og hann gæti. Áður en hann sneri við til Chicago, hafði hann því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.