Sjómannadagsblaðið - 07.06.1942, Blaðsíða 11
h|f Hamar
Símn.efni: Hamar, Reykjavík.
Sími: 1695 — 2 línur.
Framkv.stj. Ben. Gröndal
cand. polyt.
FRAMKVÆMUM:
Allskonar viðgerðir á skipum, gufuvélum og mótorum. Ennfr.emur:
Rafmagnssuðu, logsuðu og köfunarvinnu.
ÚTVEGUM
og önnumst uppsetningu á frystivélum, niðursuðuvélum, hita- og kæli-
lögnum, lýsisbræðslum, olíugeimum og stálgrindahúsum.
Umboðsmenn fyrir hina heimskunnu:
HUMBOLT DEUTZ-DIESELMÓTORA.
Fyrirliggjandi: Járn, stál, málmar, þéttur, ventlar o. fl.
V élaverkstæði
Ketilsmiðja
Eldsmiðja
Járnste.ypa
Munið að T / /- O D-lL- L 1
ff V W I f \m+ f V f f f ff f ■ f ■ er íslenzkt hlutafélag og elzta vátryggingarfélag landsins.
Þar getið þér fengið ke.ypta hvaða tryggingu sem þér óskið, gegn beztu fáanlegum kjörum og skilmálum, svo sem:
Bifreiðatryggingar Brunatryggingar Farangurs tryg gingar Feröatryggingar J arðskjálftatryggingar Sjóvátryggingar S lysatry ggingar Stríðstryggingar Firmað annast ennfremur sætjónsrekstur, svo sem skoðun á vörum og skipum o. f 1., og hefir á hendi umboð fyrir feiknin öll af erlendum vátryggingarfélögum og eru ennfr.emur umboðsmenn hér á landi fyrir hina heimsfrægu stofnun LLOYD’S í London (LLOYD’S — AGENTS). Skrifstofa á 3. hæð í Eimskipafél.húsinu. Simi 3235.