Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1942, Blaðsíða 38

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1942, Blaðsíða 38
18 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Hallgrímur Jónsson: Öryggi sjávarútvegsins umfram allt Það kann að þykja nokkuð mótsagnakönnt, þegar því er haldið fram af sjómönnum, að nú beri sérstaka nauðsyn til að leggja fé í trygg- ingarsjóði fyrir sjávarútveginn. Útvegurinn er nú reKinn með meira kappi en áður, og arður af rekstrinum jafnvel meiri en nokkru sinni fyrr. En málið er ofur einfalt. í fyrsta lagi er það, að hinn reikningslegi hagnaður, sem nú fellur til, stafar af óeðlilega háu verðlagi er- lendis, sem íslendingar hafa enga möguleika til að viðhalda, þegar stríðinu lýkur. I öðru lagi: Vegna verðbólgunnar verður ómögulegt að fella útgerðarkostnaðinn eins ört og verðið fellur á útflutningsvörunum. í þriðja lagi: Veiðiskipum fækkar nú stór- um, og vegna verðbólgunnar eru viðgerðir minni almennt og viðhald lakara, einkum á ilis fyrir aldraða sjómenn. Verður það ekki metnaðarmál stéttarinnar að sjá slíkt heimili rísa í fögru og friðsælu umhverfi innan fárra ára. Undirbúningur er hafinn að byggingu veg- legs skólaseturs, þar sem allar starfsgreinir sjó- manna afla sér undirbúnings og fræðslu undir lífsstarf sitt. Slík stofnun á að vera svo full- komin og vel að henni búið, að fiski- og far- mannaþjóðin íslenzka geti sagt með sönnu, að aðrar þjóðir, þótt stærri séu, búi ekki betur að fræðslu sjómanna sinna. Fyrir sameiginlegt átak sjómannastéttarinn- ar er mál þetta komið á nokkurt skrið. Slysavarnir — öryggisútbúnaður skipa — aukinn skipakostur og allt, sem lýtur að fram- förum á sviði tækninnar við siglingar, fiskveið- ar, öryggistækjum á sjó og landi o. s. frv., eru sameiginleg mál sjómanna. Enginn skyldi skilja orð mín svo, að hin ein- stöku stéttarfélög geti ekki og eigi ekki að starfa að sínum sérmálum eftir sem áður. Tog- streitan við atvinnurekendur um kaup og kjör verður ávallt til staðar, svo lengi sem til eru stóru skipunum, en fyrir stríð. Endurnýjun þeirra er og óframkvæmanleg eins og stendur. Allt ber því að sama brunni. Flotinn rýrnar og gengur úr sér. Það hefir verið marg sannað, enda augljóst mál, að varasjóðir og hinir svokölluðu nýbygg- ingarsjóðir útvegsins eru ófullnægjandi, vegna hinnar gegndarlausu verðhækkunar á öllum hlutum. Fyrningar-afskriftir, sem á friðartím- um eru góðar og gildar taldar, fá nú ekki stað- ist. Til þess að vel sé, verður að gera fleiri ör- yggisráðstafanir en stofnun áðurnefndra ný- byggingarsjóða. Það verður að geyma á örugg- um stað meira fé handa útveginum til vondu áranna en gildandi skattalög heimila. Þetta er svo fjarri því, að vera nokkur fórn fyrir ríkissjóðinn. Það er þvert á móti hin hag- launþegar annarsvegar og atvinnurekendur hinsvegar. Viðhorf hinna ýmsu starfsgreina stéttarinnar er ennþá ærið mismunandi til þess- ara mála, og því erfiðleikum bundið að skapa órjúfandi samstarf í þeim málum. Svo er einnig um skoðanir einstaklingsins til þjóðmálanna yfirleitt. Sjómenn hljóta því að skipa sér þar í stjórnmálaflokk, þar sem lífsskoðun og hags- munir falla saman. Að stofna til stéttarflokks sjómanna - stjórnmálalegs eðlis mundi ekki ná tilgangi sínum til framgangs þeim málum, sem stéttina varða mestu, enda eru sjómenn sem aðrar stéttir þjóðfélagsins ósammála innbyrðis um stefnur í þjóðfélagsmálum, viðhorf til dæg- urmála og mat á stjórnmálaleiðtogum. Ég hefi hér að framan bent á, hvernig sam- starf í ýmsum málum hefir borið árangur, og ég þykist þess fullviss, að þetta samstarf á í ná- inni framtíð eftir að ná meiri þroska og skiln- ingi manna en ennþá er orðið. Sjómannadag- urinn er meðal annars til þess stofnaður, að glæða þennan samstarfshug, án þess að stjórn- málastefnum sé að þarflausu blandað þar inn í. •
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.