Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1942, Blaðsíða 21

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1942, Blaðsíða 21
\ JÖMAi BLAÐI IADA ÚTG.: SJÓMANNADAGSRÁÐIÐ REYKJAVÍK — 7. JÚNÍ 1942 Fr. Halldórsson: Á V A R P Úr atlotadjúpum liins daglega lífs menn draga sinn skapgerðaróð. E. Ben. Sjómannadeginum hefir meðal annars verið valið það hlutverk, að auka skilning manna al- mennt á lífslcjörum sjómannastéttarinnar og afla henni þess álits, sem hún raunverulega á kröfu til. Hann vill uppræta hjá þjóðinni þann rótgróna misskilning, að við sjóinn og sjólífið sé í siðferðilegum efnum og menningarlegum tengdur annar „mórall“ og óæðri en sá, er gilt hefir og gilda skal hjá öðrum þegnum þjóðfé- lagsins. Hann vill útrýma þeim hugmyndum m.anna um eðliseinkenni sjómanna, að þeir séu fjöllyndari og reikulli en aðrir þegnar þjóðfé- lagsins og öðrum fremur djarftækir á þær lysti- semdir þessa heims, sem helzt bera vott um menningarskort og vanmat á „fornum dyggð- um“. Þeir, sem slíkar ásakanir bera sjómönnunum á brýn, ættu að kynna sér noklcru nánar hin sér- stæðu lífslcjör þeirra, áður en felldir eru í þess- um efnum harðir áfellisdómar. Sjómennirnir eiga ekki kost á því, eins og aðrir þegnar þjóðfélagsins, að dvelja í tóm- stundum sínum að staðaldri í návist hjartfólg- inna ástvina innan vébanda hamingjuríks heim- ilislífs. Þörfum sjómanna í þessum efnum hafa nútímaþjóðfélög talið eðlilegast að fullnægja á þann hátt, að fjölga sem mest alls konar knæp- um og vínsölustöðum, þar sem. helzt er von sjó- mannanna. Skyldi ekki einmitt liggja í þessum ráðstöf- unum ein meginorsölc þess, að þeim hættir stundum við, sjómönnunum, að dreifa ömur- leik sínum og umkomuleysi á annan hátt en þann, sem hinir ströngu siðferðispostular telja rétt og skylt. Það er eðlilegt og mannlegt, að sjómennina langi til þess, eins og aðra, að létti sér upp, þegar að landi er komið, eftir langa og harða útivist, þar sem oft var háð svo dögum slcipti þrotlaus barátta við hamfarir náttúruaflanna. Með þ að í huga og þau skilyrði jafnframt, sem þeim eru sköpuð til að uppfylla þær eðlilegu kröfur, ættu menn að bera upp fyrir sér og svara í einlægni spurningu Jakobs Thorarensen í einu af hinum snjöllu kvæðum hans: Kunnið þið við að kalla „svín“ kappana, er lentu í svona þófi, þótt þeir um kvöldið kysstu í hófi kvenfólk og dryklcju brennivín, þegar úr brims og kafalds-kófi komu þeir snöggvast heim til sín? Og svo er ennþá eitt að lokum, sem vert er að íhuga sérstaklega, með tilliti til sérstöðu þeirr- ar, sem sjómönnum er sköpuð, vegna ástands þess, er nú ríkir í heiminum. íslenzkir sjómenn hafa eimr þeirra manna, sem land þetta byggja, verið til þess knúnir, vegna starfs síns, að dvelja langdvölum á sjálf- um styrjaldarvettvangnum, síðan stríðið hófst. I þriggja ára baráttu sinni á þessum ömurlegu vigstöðvum hefir fjöldi þeirra látið lífið. Yfir engum heimilum á íslandi hafa slcuggar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.