Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1942, Blaðsíða 29

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1942, Blaðsíða 29
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 9 jg-ÍYRSTfl FULLTROflRftÐ SJOMRNNRDFIGSIN5 /ocmo^' 'Jri'mul' -ÝcUldóó* kjósa einn mann úr hverju félagi í nefnd, til athugunar á þeim tillögum, er fram hafa komið, hvernig slíkum degi skuli fyrir komið, hvenær hann skuli hafður og hvaða viðfangsefnum hann skuli beita sér fyrir. Tillögur nefndar- innar skulu lagðar fyrir fulltrúaþing á þessu ári“. í nefndina voru kosnir: Frá Fél. ísl. loftskeytam.: Henrý Hálfdánsson. Frá Skipstjórafél. Islands: Friðrik Ólafsson. Frá Skipstjórafél. Aldan: Guðbjartur Ólafsson. Frá Skipstj.- og stýrim.fél. Reykjavíkur: Guð- mundur Oddsson. Frá Vélstjórafél. íslands: Þorsteinn Árnason. Frá Sjóm.fél. Reykjav.: Sigurjón Á. Ólafsson. Frá Matsv,- og veitingaþj.fél. íslands: Janus Halldórsson. Frá Skipstjórafél. Kári í Hafnarfirði: Einar Þorsteinsson. Nefnd þessi vann nú að því næstu mánuðina að semja reglugerð fyrir væntanlegan Sjó- mannadag, en í reglugerð þessari var gert ráð fyrir, að sérstöku fulltrúaráði, sem skipað yrði tveim mönnum frá hverju félagi, skyldi endan- lega falin framkvæmd málsins. Hinn 27. febr. 1938 var svo haldinn í Reykja- vík fyrsti fundur slíks fulltrúaráðs — stofn- fundur Sjómannadagsins. Á fundinum mættu fulltrúar frá 9 félögum sjómanna. Staðfest var á fundi þessum stefnuskrá sú, er samin hafði verið af undirbúningsnefnd dagsins og fyrsta stjórn hans kosin, en í henni áttu sæti: Henrý Hálfdánsson loftskeytam., formaður, Guðmundur H. Oddsson stýrimaður, féhirðir, Sveinn Sveinsson netagerðarmaður, ritari. Varamenn voru kosnir skipstjórarnir Björn Ólafsson, Geir Sigurðsson og Þorgrímur Sveins- son.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.