Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1942, Blaðsíða 67

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1942, Blaðsíða 67
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 47 Sjómannafélagi nr. 247: Aukið öryggi fyrir sjófarendur Á yfirstandandi Alþingi hafa tveir þingmenn, Sigurjón Á. Ólafsson og Erlendur Þorsteinsson, flutt frv. til breytinga á lögum um eftirlit með skipum. Er frv. ætlað að ráða bót á eftirfar- andi atriðum: í fyrsta lagi: Koma í veg fyrir ofhleðslu skipa, jafnt þeirra, sem sigla á milli landa, og þeirra, er stunda fiskveiðar og annast vöru- flutninga innanlands. 1 öðru lagi: Banna flutning eldfimra efna á skipum, sem flytja farþega, svo sem benzín og fleira. f þriðja lagi: Banna þilfarsflutning á skip- um 9 mánuði ársins, þegar stórveðra er mest von og ekki bjart að nóttu til. í fjórða lagi: Heilbrigðisnefndum í bæjum og lögreglustjórum á öðrum stöðum sé skylt að hafa eftirlit með íbúðum skipverja og matvæla- geymslum. í efri deild tók málið nokkrum breytingum á þann veg, að í stað hleðslumerkja, eins og skylt er að hafa á farskipum, verði ákveðið hleðslu- borð á öll fiskiskip, sem flytja fiskfarma til út- landa, á sama hátt og nú er ákveðið með reglu- gerð frá 9. jan. 1941 fyrir hin minni fiskflutn- ingaskip. Ákvæði um hleðsluborð á fiskveiðum var fellt burt úr frv. Hins vegar skal hleðslu- borð ákveðið á öllum skipum, sem notuð eru til vöruflutninga innanlands, þótt um skamman heyrði ég að spurt var, hvort allir væru um borð. „Já, það eru allir um borð“, var svarað eftir stundarkorn. Ég veitti því nú eftirtekt, að vélin var þögnuð og að báturinn tók ískyggileg- ar dýfur. Mér var orðið ilt, ég vildi helzt mega sofa. Eftir skamma stund byrjaði Danrokkurinn aftur að gelta og „Ingi“ litli hætti dýfunum, en hafði sjáanlega breytt um stefnu. Ýmsir hypj- uðu sig niður í lest, en ég var settur ofan í vél- arrúm, því að þar var hlýrra. Ég var að smá- skirpa út úr mér saltvatninu, á milli þess sem ég var að berjast við svefninn, og oft varð véla- tíma sé að ræða. Benzín- og sprengiefnaflutn- ingur sé bannaður á farþegaskipum. Að öðru leyti er frv. að mestu óbreytt, eins og efri deild gekk frá því. Ekki er kunnugt hvaða afgreiðslu málið fær í neðri deild, þegar þetta er skrifað. Um tilefni þessa frv. er óþarfi að rökræða; sjómenn munu vel þekkja, hve ábótavant er í þeim efnum, sem frv. fjallar um. Vissulega er það mikið atriði út af fyrir sig, að fá settar í lög umbætur í þessu skyni, en aðalatriðið er, að þeim lögum verði framfylgt til hins ýtrasta. Sjómenn geta mikið stutt að þessu, með því að tilkynna trúnaðarmönnum skipaeftirlitsins og jafnvel trúnaðarmönnum stéttarfélaga, ef lögin eru brotin af þeim, sem ráðin hafa yfir skipunum. Eiga slíkir menn, sem tilkynna misfellur, að vera öruggir um að nöfn þeirra séu ekki gefin upp, ef þeir telja að slíkt geti valdið þeim óþæg- indum. Á öllum tímum og ekki sízt þeim, sem nú standa yfir, ber nauðsyn til að allt sé gert, sem full skynsemi mælir með til öryggis sjófarend- um. Þau eru nógu mörg sorglegu slysin, sem segja má, að ekki hafi verið hægt að koma í veg fyrir, þótt ekki sé látið átölulaust, ef til þeirra er stofnað af óvarkárni og hugsunarleysi. maðurinn að hnippa í mig, svo að ég sofnaði ekki og ylti út af á mótorinn. Þegar til Eyrarbakka ltom, sögðu félagarnir á bátnum mér, að hann hefði „kantrað“ og mesta mildi verið að ekki varð stórslys að. I kollinn á mér náði Ögmundur nokkur frá Brú í Gríms- nesi og rétti snáðann inn fyrir; honum ætti ég líf að launa, sagði einhver. Ég flýtti mér upp í fjöruna, er lent var, og fór rakleitt heim — laus við alla sigurgleði yfir þessari fyrstu leiðisferð minni, sm jafnframt var fyrsta ferð mín á mótorbát, já, á fyrsta mótorbátnum í verstöðvunum fyrir austan fja.ll.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.