Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1942, Blaðsíða 50

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1942, Blaðsíða 50
30 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Þeir, sem grundvöllinn lögðu Þýtt úr ensku. Fyrir 90 árum síðan fórst herflutningaskipið „Birkenhead“ við vesturströnd Afríku. í sam- bandi við þann atburð var skráður óafmáan- legu letri í annála hafsins nýr og merkur kafli — grundvöllur lagður að nýjum siðvenjum, sem í heiðri skyldu hafðar framvegis, þegar sjóslys bæru að höndum, nýrri grein bætt í sjólögin, er síðar hefir hvarvetna hlotið formlega staðfest- ingu, greininni, sem hljómað hefur á örlaga- ríkum háskastundum í athöfnum fremur orð- um: „Bjargið konum og börnum fyrst“. Þeim hefir síðan verið reistur minnisvarði, mönnunum, sem með hugprýði sinni, drenglund sinni og fórnfýsi skópu fordæmið í þessum efn- um, mönnunum, sem heldur kusu að bíða fjör- tjón sjálfir, en bjarga lífi sínu á kostnað ann- arra. En minning þeirra verður einnig geymd á annan hátt og varanlegri, meðan siðmenning ríkir í heiminum og fagrar erfðavenjur eru virtar að verðleikum — hún verður hyllt í at- uði samfleytt, alltaf var verið að bíða eftir fyrir- skipunum um, hvert halda skyldi næst. Von var á þeim daglega, en ekki komu þær þó fyrr en þetta. Um borð í skipinu voru þó stöðugt á ferli nýjar og nýjar fregnir um, að nú væri loksins ákveðið hvert halda skyldi. Hinir fjarlægustu staðir og stundum hinir ólíklegustu heyrðust nefndir í því sambandi: Svíþjóð, Nagasahi, Ástralía, Vladivostok og ótalmargir fleiri. En allt reyndust þetta blekkingar, sem upptök sín áttu í eldhúsinu. Þegar fyrirskipanirnar loksins komu, voru þær á þá leið, að halda skyldi heimleiðis aftur. Urðu margir fyrir vonbrigðum, er þeir heyrðu þessa fregn, en ekki þó 1. stýrimaður. Hann komst í sólskinsskap, kveið auðsjáanlega ekki fyrir að sjá framan í eftirlitsmenn stjórnar- innar, enda þurfti hann ekkert að óttast, því að skipið var allt orðið hreint og strokið í hólf og gólf, eins og fínasta skemmtisnekkja. Þegar komið var langt norður í Atlantshaf, höfnum þeirra, sem á örlagastundum lúta vald- boði þess, sem fegurst var í því fordæmi, er þeir skópu með dauða sínum, þegar þau hljóma í ömurleik sínum, dómsorðin alvöruþrungnu: „Bjargið konum og börnum fyrst“. Það var 2. janúar árið 1852, sem eimskipið „Birkenhead" hóf för sína frá Cork í Englandi. Á skipinu voru, auk áhafnarinnar, 12 liðsfor- ingjar, 479 foringjaefni og óbreyttir hermenn, 3 læknar, 25 konur og 31 barn, alls 680 menn. Förinni var heitið til Höfðaborgar í Suður- Afríku og Algoa Bay, með liðsstyrk til brezka hersins, sem þar átti í höggi við hina herskáu Búa og aðra af frumbyggjum landsins. „Birkenhead“ var hjólaskip, byggt árið 1845. Það var upphaflega gert sem herskip, en hafði aðeins verið notað til herflutninga, vegna hent- ugs fyrirkomulags í sambandi við vistarverur og önnur þægindi. Skipið var byggt úr járni og fór vel í sjó. norður fyrir Asceusion-eyjar, komu enn fyrir- skipanir og nú á þá leið, að halda skyldi skipinu til San Francisco og afhenda það þar nýjum eigendum. Glöddust flestir við þessar fréttir og hugðu gott til ferðalagsins frá San Francisco til New York. Ferðin til hins nýja ákvörðunarstaðar gekk ágætlega. Þegar þangað kom, mættu eftirlits- menn stjórnarinnar fyrstir manna á bryggj- unni. Enginn yfirmanna mun samt hafa haft áhyggjur út af þeirri heimsókn, því að skipið var í ágætu standi. Flestir eða allir undirmenn kröfðust afskrán- ingar úr skipsrúmi og heimsendingar til lög- skráningarstaðarins, eins og umsamið hafði ver- ið. Var sú réttmæta krafa uppfyllt undan- bragðalaust. Ferðalagið yfir meginland Norður-Ameríku tók um fimm sólarhringa og var komið við í mörgum bæjum og borgum, en hin stærsta þeirra var Chicago.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.