Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1942, Blaðsíða 22

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1942, Blaðsíða 22
2 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Armlög vetrarins. styrjaldarógnanna hvílt með meiri þunga en heimilum sjómannanna. Þeir, sem ofsjónum sjá yfir áhættupeningun- um, sem íslenzkum sjómönnum eru greiddir fyr- ir störf sín á yfirlýstum hernaðarsvæðum, hefðu gott af að skyggnast öðru hvoru inn á heimili þessara manna. „Hræðslupeningarnir“ svo- nefndu yrðu ef til vill, að þeirri heimsókn lok- inni, ofurlítið léttvægari, þegar á móti yrði lagt á metaskálarnar ofurmagn þess andvirðis, sem af sjómannaheimilunum er krafist í staðinn, langar andvökunætur mæðra og eiginkvenna, dagar og vikur fylltar von og kvíða, meðan beð- ið er eftir fregnum af þeim, sem dvélja úti á hafinu og þar heyja baráttu sina, með dauðann við hlið. Og benda mætti þeim jafnfrafht á, þessum öfundarmönnum sjómannastéttarinnar, að til Út á miðin. viðbótar þeirri ofraun, líkamlegri og andlegri, sem það að sjálfsögðu er í eðli sínu að stunda að staðaldri, svo árum skiptir, slíkar siglingar á ófriðarsvæðurium, er þó önnur eldraun þyngri, sem sjómennirnir verða að ganga í gegn um, þótt á öðrum vettvangi sé. Þau eru ekki stigin á höfum úti, sporin, sem þyngst reynast sjómönnunum á þessum ægilegu tímum, ekki stigin við störf þeirra á dimmum skammdegisnóttum í baráttunni við náttúruöfl- Á fiskimiðunum. in eða ógnir styrjaldarinnar. Nei, þyngstu spor- in, sem þeir stíga á þessum ógnartímum, eru sporin yfir þröskuldina á þeirra eigin heimil- um, þegar kvaddar eru á skilnaðarstundinni konur og börn, áður en haldið er á hafið. „Dragið skó af fótum ykkar“, þið, sem sjón- arvottar eruð að þ eirr i athöfn, „því að sá staður, sem þið standið á, er heilög jörð“. / dcig — á Sjómannadaginn — mætti íslenzka þjóðin vera minnug þess, að gegnum slíka eldraun hafa sjómannaheimilin, nú um þriggja ára skeið, gengið einmana og æðrulaust, til þess að unnt væri að lifa í landinu sjálfstæðu menn- ingarlífi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.