Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1942, Blaðsíða 61

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1942, Blaðsíða 61
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 41 Porvarður Björnsson: Kappróður Sjómannadagsins 1941 Að þessu sinni voru hinir nýju og rennilegu bátar Sjómannadagsins teknir í notkun í fyrsta skipti. Mátti ekki tæpara standa að þeir væru allir tilbúnir, því að síðasti báturinn hljóp af stokknum sama morguninn og róðurinn fór fram. Æfingatími var því mjög stuttur og má bú- ast við, að menn hafi ekki náð því áralagi á bát- unum, er bezt átti við þá, og hafi árangur því ekki orðið svo góður sem gera hefði mátt ráð fyrir, þegar borið er saman við róður undan- farinna ára, er róið var á stórum og þungum björgunarbátum. Stytzti róðrartími á þeim var um 41/2 mínúta á 750 metra vegalengd, er sam- svarar um 6 mín. á 1000 metrum, eins og nú var róið. Stytzti róðrartími var nú 4 mín. 54,8 sek. hljóp af sér alla sjói, og aldrei fengum við nein áföll. Þannig komumst við undir svonefnda Breið- hólma, utan til á Elliðaey. En það var með hörkumunum,að við drógum upp höfnina, í lend- inguna, sem þó er stuttur vegur, með því móti, að ég varð ætíð að léggja út á það borðið, sem að sló og standa í stampaustri þess á milli, því að þá var báturinn kominn í miðjar snældur eftir nokkurra mínútna hlé. Lentum við á þennan hátt farsællega í Elliða- ey, og kvað Magnús gamli, sem þá var bóndi þar, svo að orði, að hann hefði aldrei séð bát koma að eyjunni í þvílíku veðri. Þarna lágum við hríðfastir til laugardags, er loks gerði fært veður, en það var á mánudag er við hleyptum. Magnús og synir hans gerðu svo vel við bát- inn, að aldrei var um bætt síðar, á meðan við áttum hann. Nú víkur sögunni vestur í Oddbjarnarsker. Þar töldu allir okkur af, og svo sannfærðir voru menn um það, að ýmsir sáu okkur á róli, fleiri og færri. Áður hafði aðeins verið keppt um einn verð- launagrip, Fiskimanninn, er Morgunblaðið gaf til slíkrar keppni. En á Sjómannadaginn 1940 afhenti hr. stórkaupmaður Gísli Johnsen annan verðlaunagrip, er mótorskip skyldu eingöngu keppa um. Gefandi hans var framkvæmdastjóri June-Munktells mótorverksmiðjunnar sænsku, og var keppt um hann nú í fyrsta skipti. Er þetta allstór bikar, skorinn úr birki og hinn vandaðisti að útliti og frágangi. Þar sem um þennan grip geta aðeins keppt skipshafnir af mótorskipum, varð keppnin að fara fram í tvennu lagi, og samþykkti því Sjómannadags- ráðið, að um Fiskimanninn yrði aðeins keppt af skipshöfnum gufuskipa. Þar sem keppt var nú í fyrsta sinni um báða þessa verðalaunagripi, Á laugardagsmorguninn fóru allir heim til Eyja og fluttu með sér fregn þessa. Yar, sem nærri má geta, þungt yfir fólki við þau tíðindi, að svo margir ungir og duglegir menn skyldu tapast. En eins og eðlilegt er, var þeim þyngst- ur harmur, er næst stóðu. En af okkur er það að segja, að við héldum vestur á Sker-mið og lögðum þar haukalóð okkar, og þó að hún lægi í stytzta lagi í þetta sinn, fengum við á hana 3 góðar sprökur. En engan bát sáum við á sjó, og grunaði okkur því brátt, að allir myndu heim farnir og hefðu borið harmsögu, sem líklegt var, vinum okkar og vandamönnum. Yar því keppt að því að kom- ast heim sem fyrst. Yarð það, sem líklegt er, fagnaðarfundur og þóttust allir okkur úr Helju heimt hafa. Af sjóferð þessari, og fleiri slarkferðum um þetta leyti, hef ég lært mikið. Ég hef lært það meðal annars, að kapp og forsjá eða aðgæzla þurfa að fylgjast að, ef vel á að fara, og hef ég af fremsta megni reynt að hagnýta mér það síðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.