Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Blaðsíða 35

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Blaðsíða 35
Skip Marteins sleit npp og rak á land í ofviðrinu. uðum, en litlu öðru. Aumkuðust landsmenn yfir þá og veittu þeim ýmsa aðstoð. Presturinn lét skipbrotsmenn fá kjötið, sem hann ætlaði Marteins mönnum, einnig lét hann þá hafa fisk og fleira og þáði ýmislegt strandgoz í staðinn. En nú er að segja af Marteini þar sem skip hans lá innst í firðinum. Þótt segja mætti, að það Isegi þarna í lífhöfn, þá sleit það samt upp í rokinu °g rak á land. Rambaði það í fjörugrjótinu þang- að til að brotnaði á það gat svo inn féll sjór. Mönn- ^un var þó aldrei hætt í skipinu en mikið fát á þeim og táragrátur. Öllu lauslegu var þó hægt að bjarga úr skipinu, nema fallbyssum. Þrátt fyrir missi skipa sinna, þá hafa þó Spán- v®rjar haldið miklu af öðrum útbúnaði sínum, svo sem fatnaði, áhöldum og sérstaklega hafa þeir verið vel útbúnir af vopnum. Þar að auki, björguðu t>eir átta af hvalabátum sínum, fjórum af skipi Marteins og fjórum frá hinum skipunum, sem virðast hafa verið settir upp á land, þó hér hafi verið að ræða um smærri róðrar skip, þá er ekki efa, að þetta hafa verið góðir og traustir bátar °g aÖ þeir hafi ekki gefið eftir þeim beztu, sem landsmenn áttu sjálfir, það sézt bezt á því, hvað klakklaust þeim tókst að komast fyrir vestur fyrir Horn, þótt í vondu veðri væri, það sýndi líka, að panverjar þessir hafa verið duglegir og áræðnir sjómenn. En þrátt fyrir þetta, er það óskiljanlegt, að Spánverjar skuli heldur hafa valið, að reyna að bjarga sér upp á eigin spýtur í trássi við lög og rett, heldur en leita á náðir landsmanna og réttra yfirvalda. Mikið getur hér ráðið um, að þótt Strandamenn væru reiðubúnir og byðust til að skjóta skjóls- húsi yfir suma Spánverjana, þá voru aftur aðrir af félögum þeirra svo illa þokkaðir, að enginn Islendingur virðist hafa viljað hafa neitt saman við þá að sælda. Þeir gripu því fegins hendi þeirri frétt, er þeir heyrðu, að Gunnsteinn Grímsson, bóndi á Dynjanda, ætti haffæra skútu. Strax 23. september, tveimur dögum eftir að þeir brutu skip sín, tóku þeir sig upp með allt er þeir gátu flutt á hinum átta bátum og héldu til Jökulfjarða, og komu til Dynjanda heilu og höldnu á þriðja degi eftir að þeir fóru frá Reykjarfirði. Frá við- skiptum Spánverja við bóndann að Dynjanda seg- ir svo í Súðavíkurdómi: „Item hefur sama þjóð rænt og stolið einu skipi af einum bónda Gunn- steini Grímssyni, er virt var ixc, með öllu því fylg- ir, þar með honum heimsókn veitt og hans fé kvik og dauð með ráni og herfangi tekið.“ Spánverjum hefur víst fundist skútan lélegri en þeir bjuggust við og niðurstaðan varð sú, að skipshafnir þeirra Stefáns og Péturs, ásamt þeim, fengu einar að sitja að skútunni, en Marteinn og hans menn héldu á sínum fjórum bátum inn ísa- fjarðardjúp, þar skiptu þeir sér í tvo flokka, Marteinn sjálfur hélt til Æðeyjar á tveimur bátum með 18 menn, en 14 Spánverjar fóru á hinum tveimur bátunum til Bolungavíkur og voru þar eina nótt, aðfaranótt 29. septembers. Þaðan héldu þeir til Þingeyrar í Dýrafirði. Flestar heimildir telja, að þeir hafi farið með ófriði og ránum. Neituðu Dýrfirðingar SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 1 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.