Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Blaðsíða 66
Efnahagsreikningur Dvalarheimilis aldraðra sjómanna og Sjómannadagsins
hinn 31. desémber 1950
EIGNIR:
Sjómannadagiu-inn:
1. Peningar ............................. kr. 228.247,57
2. Verðbréf ............................... — 152.000,00
3. Útistandandi samkv skr...................— 650,00
4. Ýmsar eignir ........................... — 108.642,73
5. Dvalarheimili aldraðra sjómanna:
Eignir samkvæmt skrá......................— 1.912.707,10
SKULDIR:
Sjómannadaguriim:
1. Fyrirhuguð sjómannastofa í Fleetwood kr. 12.378,38
2. Fyrirfram greiddir vextir ............— 2.748,00
3. Fyrirhugað sjóminjasafn...............— 25.003,71
Dvalarheimili aldraðra sjómanna:
4. Fyrirfram greiddir vextir ............— 70.560,00
5. Ýmsir sjóðir ........................ — 79.896,94
6. Höfuðstólsreikn. 1. jan. ’50 kr. 1.979.956,34
Tekjuafgangur .........— 231.704,03
---------------- 2.211.660,37
Kr. 2.402.247,40
Kr. 2.402.247,40
Reykjavík, 12. febrúar 1951.
Björn Ólafss.
gjaldkeri Dvalarheimilis aldraðra sjómanna.
Við undirritaðir, sem höfum yfirfarið bankabækur og
verðbréf Dvalarheimilis aldraðra sjómanna, vottum hér
með að það er rétt samkvæmt ofanskráðu.
Reykjavík, 12. febrúar 1951.
Sigurjón Á. Ólafsson. Þorvarður Björnsson.
Reykjavík, 20. marz 1951.
Þorvarður Bjömsson,
gjaldkeri Sjómannadagsráðsins.
/ Böðvar Steinþórsson.
Reikningur þessi er í samræmi við bækur og fylgiskjöl
Sjómannadagsins og Dvalarheimilis aldraðra sjómanna,
sem við höfum endurskoðað.
Við höfum sannprófað bankainnstæður, verðbréfainn-
stæður og sjóðseignir og ekkert fundið athugavert.
Reykjavík, 21. marz 1951.
Tryggvi Þorfinnsson. Theodór Gíslason.
Endurskoðunarskrifstofa Ólafs H. Matthíassonar og
Konráðs Ó. Sævaldssonar.
Stakkasund:
Árið 1938 Jóhann Guðmundsson, b.v. Hilmi 2.59,7 mín.
— 1939 Vigfús Sigurjónsson, b.v. Garðar vantar tíma.
— 1940 Ekki keppt.....................
— 1941 Ingþór Guðmundsson, Keflavík .. 3.06,3 mín.
— 1942 Jón Kjartansson, e.s. Selfoss.. 2.55,2 —
— 1943 Ekki keppt vegna þátttökuleysis ..
— 1944 Jóhann Guðmundss., b.v. Helgafell 2.54,9 —
— 1945 Valur Jónsson .................... 2.45,7 —
— 1946 Jón Kjartansson, e.s. Selfoss .... 0.46,7 sek.*
— 1947 Jón Kjartansson, e.s. Selfoss.. 0.46,3 — *
— 1948 Jón Kjartansson, e.s. Selfoss.. 0.52,7 — *
— 1949 Þorkell Pálsson, b.v. Belgaum .... 0.59,8 — *
— 1950 Jón Kjartansson, e.s. Selfoss.. 1.07,3 mín.*
Fyrstu árin var vegalengdin 100 m. En árið 1946 var
henni breytt í 50 metra. Það sem merkt er með stjörnu
er 50 m. — Keppt er um Stakkasundsbikar Sjómannafélags
Reykjavíkur.
Björgunarsund:
Árið 1939 Vigfús Sigurjónsson, b.v. Garðar .. vantar tíma.
— 1940 Ekki keppt .....................
— 1941 Markús Guðmundsson.............. 1.16,0 mín.
— 1942 Vigfús Sigurjónsson, b.v. Garðar .. 43,2 sek.
— 1943 Ekki keppt vegna þátttökuleysis ..
— 1944 Valur Jónsson ..................... 45,2 sek.
— 1945 Jóhann Guðmundss., b.v. Helgafell 1.03,9 mín.
— 1946 Valur Jónsson .................... 34,4 sek.
— 1947 Jón Kjartansson, e.s. Selfoss . 56,0 —
— 1948 Jón Kjartansson, e.s. Selfoss . 40,4 —
— 1949 Finnur Torfason, m.b. Þorsteinn vantar tíma.
— 1950 Jón Kjartansson, e.s. Selfoss. 1,16,8 mín.
Keppt er um verðlaunagrip frá Félagi íslenzkra botn-
vörpuskipaeigenda.
Reiptog:
Árið 1938 Reykjavík vann Hafnarfjörð.
— 1939 Ekki keppt.
— 1940 Ekki keppt.
— 1941 B.v. Garðar.
— 1942 E.s. Súðin.
— 1943 Ekki keppt.
— 1944 B.v. Helgafell.
— 1945 E.s. Súðin.
— 1946 B.v. Júní.
— 1947 M.b. Fagriklettur.
— 1948 Ekki keppt.
— 1949 M.b. Fagriklettur.
— 1950 B.v. Júpiter.
Keppt er um bikar frá Veiðarfæraverzlununum í
Reykjavík.
46 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ