Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Blaðsíða 50

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Blaðsíða 50
Dr. Haye-W. Hansen: Skipasmíðar og siglingar til forna Venjulega er talið, að Norðmenn hefji land- nám á Islandi árið 874. Þá gekk fyrsti víkingurinn, Ingólfur Arnarson, hér á land, sem nú er Reykja- vík. I Landnámu greinir frá landnámi íslands, þegar norrænir höfðingjar réðust í áhættusamar siglingar á súðbyrtum víkingaskipum (knörrum) yfir hafið. Aður en rætt verður um víkingaskip- in, skal stuttlega minnzt á þróun skipasmíðinnar á forsögulegum tíma. Ef litið er á lag árarinnar einnar, þá er langt þróunartímabil á milli hinnar klunnalegu, sleifar- löguðu árar (Paddu) frá miðri steinöld (10000— 8000 f. Krist), en hana fann þýzki prófessorinn dr. Schvantes við Duvenvatn í héraðinu Lauenburg í Holsetalandi og lýsti henni fyrstur manna (mynd 1), eða hinnar sleifarlöguðu árar, sem Daninn Holmgaard fann í Maglemose í Danmörku, og til stýrisárar Asubergsskipsins norska. En Asuberg er, sen kunnugt er, kennt við Ásu drotningu, móð- ■ur Hálfdanar svarta, og er álitið, að hún sé þar haugsett. Hér verður ekki farið nánar út í að lýsa eintrjáningum frá yngri steinöld (3500—1800 fyrir Krist), sem fundizt hafa í Sviss og við Bodenvatn. Bergristurnar í Bohuslén-héraði í Vestur-Sví- þjóð, einkum á svæðinu milli Tanum og Ström- stað fyrir norðan Gautaborg, sýna margar myndir af skipum með háum stöfnum, sem oft eru prýdd- ir dýratrjónum, og sumar myndirnar eru af skip- um með segli og árum. Á myndinni frá bronsöld hinni síðari (uml200—800 f. krist), er oft áhöfn þessara skipa líka teiknuð með einföldum strik- um. Bergristur þessar sanna oss, að miðað við þá tíma, hafi sigling með ströndum fram þegar verið iðkuð með allgóðum útbúnaði. En engir bátar hafa þó enn fundizt frá svo göml- um tíma. Skipið, sem fannst árið 1921 í mýri í nánd við (Hjortspring) á Als, hefur þó auðsjáan- lega verið gert eftir skipamyndunum á bergrist- unum frá bronsöld. Kjölur þessarar tegúndar skipa nær langt aftur af skut og fram af stefni, eins og kjálki á sleða, til viðnáms í árekstri og eins til hagræðis við að setja skipin ofan og upp. Þessi gerð minnir á teikningarnar af hinum skelþunnu skipum frá bronsöld. Við uppgröft, sem stóð yfir í 90 daga og stjórn- að vara af danska fornminjaverðinum Rosenberg, á vegum Þjóðminjasafnsins í Kaupmannahöfn, kom í ljós bátur úr fimm borðum úr bindivið, og mun báturinn upphaflega hafa verið um 15,30 m á lengd. Því miður skemmdist hann af skóflu- stungum á báðum stöfnum við uppgröftinn. Breiddin miðskips mældist vera 1,92 m, en dýpt- in aðeins 0,68 m, til stafnanna var báturinn aftur 30 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.