Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Blaðsíða 88
DYPTARMÆLAR
BENDIX
Eru einhver fullkpmnustu t<ei(i, sem ennþá eru ktinn á sviði dýptarnueling* og
fisþileita, enda ryðja þeir sér nú lwarvetna til rúms meðal helztu fisþyeiðiþjóða heitns.
B E N D I X
dýptarmælar hafa ýmsa kosti fram yfir aðra dýptar-
mæla.
Sýna botninn frábærilega glöggt svo og síldar- og
aðrar fiskitorfur og það jafnt hvernig sem skipinu
er snúið. Við sjálfritunina er notaður þurr pappír
og má nota hann oftar en einu sinni.
Mælarnir eru mjög fyrirferðarlitlir og einfaldir en
öruggir í notkun. Botnstykkið er aðeins fjórir
þumlungar, og er lítið verk að koma því fyrir.
Mælirinn er aðeins festur með fjórum skrúfum á
vegg, og því auðvelt að losa hann, ef menn kysu
að geyma hann á öruggum stað á milli þess, að
hann er notaður að staðaldri.
BENDIX
dýptarmælar verða settir í eftirtalin skip:
M.b. Dagsbrún RE 47, Reykjavík;
— Gylfi GK 522, Njarðvík;
— Bjarni Ólafsson KE 50, Keflavík ;
— Nonni KE 100, Keflavík;
— Nanna KE 34, Keflavík;
— Víkingur KE 87, Keflavík;
— Hrafn Sveinbjarnarson GK 55, Grindavik;
— Heimir GK 368, Seltjarnarnesi;
— Fram AK 58, Akranesi;
— Freyja VE 260, Vestmannaeyjum;
— Drífa RE 42, Reykjavík.
Þessi mikla útbreiðsla á BENDIX dýptarnuelum, frá því að fyrsti mcelirinn viw rjeyndur hér
s. I. haust, sýnir að ÍSLENZKIR EISKIMENN þiinna að meta gildi þeirra við fisþveiðar.
4
Útgerðarmenn!
Skipstjórar!
Tryggið ykkur BENDIX dýpt-
armælinn fyrir síldveiðarnar.
Einkaumboðsmenn á íslandi:
flléloaalfln
Hafnarhúsinu, Rey\javi\ - Sími 5401.
L
SJOMANNADAGSBLAÐIÐ