Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Blaðsíða 65

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Blaðsíða 65
Pctur fónsson: Ibróttir Sjómannadagsins Arið 1938, fór fram fyrsti sjómannadagurinn í Reykjavík. Eitt af því, sem vakið hefur mesta athygli af hinum fjölbreyttu skemmtunum dagsins eru íþrótt- irnar, þar sem sjómenn heyja keppni í sundi, kappróðri og fleiru. I sambandi við kappróðurinn hefur verið starf- ræktur veðbanki og hafa áhorfendur óspart veðj- að á skipahafnir hinna einstöku skipa, og sumir kagnast vel á, en aðrir tapað eins og gengur og gerizt. Þessi liður í skemmtunum sjómannadagsins er orðinn það vinsæll, að við myndum sakna hans mJög ef hann félli niður, sem alls ekki má koma fyrir. En það er á valdi sjómannanna sjálfra og Þeir ættu að setja metnað sinn í það að fjölmenna til þátttöku í íþróttum dagsins, svo að það endur- taki sig ekki, sem skeði 1943, að hætta varð við keppni í öllum íþróttum nema kappróðri, vegna þátttökuleysis. Verðlaunagripir sjómannadsgsins eru hinir glæsilegustu, én gefendur þeirra eru þessir: Fiski- mann Morgunblaðsins ,sem um er keppt í kapp- róðri fyrir skip stærri en 150 smálestir, er eins og nafnið bendir til gefinn af Morgunblaðinu. June Munktelbikarinn, sem um er keppt einnig í kapp- róðri fyrir skip minni en 150 smálestir, er gefinn af Gísla J. Johnsen stórkaupmanni. í reiptogi er keppt um bikar, gefinn af veiðarfæraverzlununum 1 Reykjavík. í stakkasundi er keppt um stakka- sundsbikar Sjómannafélags Reykjavíkur. í björg- unarsundi er keppt um silfurskál gefna af Félagi 1s1é_ botnvörpuskipaeigenda. I sambandi við reiptogið vildi ég koma með þá uppástungu, að þegar keppendur eru það margir, t. d. 3—4 skipshafnir, verði tekin upp svokölluð útsláttarkeppni, en hún er þannig, að su skipshöfn, sem tapar fellur úr, en hin heldur ufram. Dæmi: skipverjar b.v. Geir goða sigra skipverja e.s. Úðafoss, og skipverja b.v. Markús skipstjóra, sigra skipverja á b.v. Guðbjarti loðs, þá falla skipverjar af e.s. Úðafoss og Guðbjarti loðs úr keppninni, en keppa ekki sín á milli, en skipverjar af b.v. Geir goða og b.v. Markúsi skip- stjóra, keppa til úrslita. Þetta fyrirkomulag hefur verið notað í flokkaíþróttagreinum, og gefist mjög vel. Eg vildi svo ljúka þessum línum með því, að hvetja alla sjómenn, sem geta komið því við vegna atvinnu sinnar, að taka þátt í íþróttum sjómannadagsins, sjálfum sér og öðrum til ánægju. Sigurvegarar Sjómannadagsins fró byrjun. Kappróður. — Skip stærri en 150 smálestir. Árið 1938 Skipverjar b.v. Hilmir ........... 3.58,3 mín. — 1939 Skipverjar v.s. Sigríður.........tíma vantar. — 1940 Ekki keppt ....................... — 1941 Skipverjar b.v. Arinbjörn hersir 4.54,8 mín.* — 1942 Skipverjar b.v. Snorra goða...... 5.24,2 — * — 1943 Skipverjar b.v. Helgafell ....... 4.47,4 — * — 1944 Skipverjar b.v. Helgafell ....... 4.12,7 — * — 1945 Skipverjar b.v. Helgafell ....... 2.20,1 — — 1946 Skipverjar b.v. Skutull ......... 4.32,8 — * — 1947 Skipverjar b.b. Skutull (A lið) .. 4.26,0 — * — 1948 Skipverjar b.v. Akurey .......... 3.10,6 — — 1949 Skipverjar b.v. Fylkir ........... 3.30,4 — — 1950 Skipverjar m.s. Hermóður (vita) .. 3.08,7 — Eins og mönnum er kunnugt hefir verið róið á Rauðar- árvíkinni, eða iiman hafnar. Vegalengdin á Rauðarárvík- inni er 1000 m. en innan hafnar um 600 m. Það sem merkt er með stjörnu eru 1000 m. 1945 var vegalengdin 500 m. — Keppt er um „Fiskimann", Morgunblaðsins. Kappróður. — Skip minni en 150 smálestir. Árið 1943 Skipverjar m.b. Már ............ 5.01,5 mín. — 1944 Skipverjar m.b. Freyja .......... 4.24,2 — — 1945 Skipverjar m.b. Bragi ........... 4.20,8 — — 1946 Skipverjar m.b. Fagraklett ...... 4.34,6 — — 1947 Skipverjar m.s. Stefnir ......... 4.28,8 — — 1948 Skipverjar m.b. Illugi .......... 3.16,6 — — 1949 Skipverjar m.b. Helgu ........... 3.40,0 — — 1950 Skipverjar m.b. Helgu ........... 3.27,3 — Keppt er um June Munktell-bikarinn, gefinn af Gísla J. Johnsen. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.