Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Blaðsíða 43

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Blaðsíða 43
Frá Húsavík. Mér fannst nú ekki réttnefni að kalla þetta belj- andi fallvatn læk, eða fannst það að minnsta kosti ekki meðan ég var að krafla mig yfir hann supandi kveljur annaðslagið, rétt á eftir rak ég mi§ svo óþyrmilega á eitthvað hart, að mig hálf svimaði. Ég reiddist sem sé, svo við lækinn að eg steingleymdi að fálma með höndunum út í loftið. Ég þreifaði mig áfram meðfram þessu fer- líki, sem ég rakst á, og reyndist þetta að vera sléttur flötur líklega húshlið, ég hélt áfram að breifa, alltaf kom nýr og nýr flötur og fóru þeir uu að verða ískyggilega margir er ég var búinn telja sjö hliðar, fannst mér ólíklegt, að húsið uiyndi þannig byggt, mér var því nauðugur einn kostur að skilja við þennan fasta stuðningspunkt °g halda út í óvissuna. Ég fann nú, að hallaði undan fæti og reyndi að halda þeirri stefnu, því að ég vissi að sjórinn myndi í þeirri átt. Skreið eg nu a fjórum fótum allangan spöl og var þá svo ePpinn að rekast beint ofan í naustið. Ég sá að bátnum leið vel og að ég gæti ekkert frekar fyrir hann gert og lagði því á stað til baka aftur sömu leið, að ég hugði. Er ég fann, að ég var kominn upp úr grýttri fjörunni reyndi ég að ímynda mér að ég væri á sömu leið og ég kom. En ég hafði ekki gengið lengi er ég sannfærðist um hið gagnstæða. Ég hugðist nú enn breyta stefnu, en með því að ég vissi ekki hvoru megin ég hafði lent við bæjar- húsin, þorði ég ekki að ganga langt í einu í sömu átt ég þóttist raunar vita, að ég myndi ganga meir upp á vinstri hlið og þóttist vera að gera við því en allt fór það í handaskolum. Ég gekk, það var allt og sumt sem ég gat gert raunhæft, mér var líka nauðugur einn kostur, því kuldinn sagði illi- lega til sín eins illa til reika og ég var, rennblaut- ur úr bæjarlæknum ofan á snjóbleytuna og svitann. Já, annað eins bölvað myrkur, það lagðist að mér þétt og þykkt eins og eitthvert heljar farg sem vildi merja mig í sundur; Ég reyndi að hugsa skírt, hvernig gat staðið á þessu, hvaða bölvaðar SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.