Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Blaðsíða 31

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Blaðsíða 31
þjóðar frá þessum tíma. Þegar landið og þjóðin var notuð eins og almenningur allra þjóða óþokka til manndrápa og gripdeilda, vegna þess, hvað lands menn voru friðsamir og varnarlausir. Mun sjaldan hafa verið farið jafn illa með varnarlaust fólk. Þarf ekki nema að athuga það, sem á undan var gengið, og það sem skeði rétt á eftir, til þess að sjá, að betra hefði öðrum landsfjórðungum verið, að eiga jafn dugmikla og skjótráða menn, eins og Vestfirðingar áttu í þessu tilfelli. Aðalheimild um Spánarvígin, önnur en „Sönn frásaga“, eru Spönsku vísur séra Ólafs Jónssonar, er þá var prestur að Söndum í Dýrafirði d. 1627. Þetta kvæði séra Ólafs hefur stórmikla þýðingu fyrir sögu víganna, þar sem það er ort af kunnum samtíma manni og byggt á hinum opinberu skil- nkjum, skýrslu Vestfirðinga til Alþingis um vígin. Kvæði Ólafs er birt í heild í fróðlegri ritgerð um þetta efni í Tímariti hins íslenzka bókmenta- félags 1895 eftir Ólaf Davíðsson. Ólafur prestur var listaskáld, og er talinn eitthvert bezta skáld landsins á 16. og 17. öld. Hann er af nafnkunnri vestfirzkri ætt og til hans getur fjöldi núlifandi Vestfirðinga rakið ætt sína. Séra Ólafur var mikils- virður af sínum samtíðarmönnum, aftur virðast skrif Jóns lærða um Spánarvígin strax hafa vakið imugust. Jón Espolin véfengir frásögn hans og virðir hana að vettugi, sem heimild, þar sem hann minnist á vígin Árb. Esp. V. bls. 132. Ásakar hann Jon lærða um að draga taum Spánverja og vera með skæting til landa sinna. Þó „Sönn frásaga“ Fynr og um aldcimótin 1600 byrjuðu Spánverjar hval- veiðar í Norðurhöfum. sé skilmerkileg um margt, þá væri nú sú frásögn einhliða, ef kvæðis séra Ólafs nyti ekki við. Kvæði séra Ólafs er samtals 77 erindi og byrjar hann að lýsa þeim plágum er yfir landið hafi dunið og nú síðast heimsókn Spánverjanna og rekur svo alla sögu víganna og tildrög þeirra. Þar í eru þessi erindi: 8. Og svo að viti allir gjör í áttum landsins fjórum, hversu að þungleg piltapör og plægjan á náungum vórum að frömdu þeir þar sem fóru, því vil ég spjall’um spanska þjóð spaklega setja í þennan óð, svo stöpli ei stórum. 14. Ljóslega hefi ég það lesið og frétt að lýðinn þeir hart beinbægðu, þjáning veittu og þúngan órétt, í þjófnaði sjaldan vægðu, þétt að heldur þægðu; almúgafólk varð aumt og snautt, því ætt og óætt, kvikt og dautt til plógs þeir plægðu. 16. Þeir hræddu menn til að fá sér féð, fjandlegt höfðu æði, hús upp brutu’ og hirzlur með, svo hver því bezta næði, þótt eigendur umkring stæði gírugir höfðu’ og girnd á því, sem gagnsemd eingin var þeim í né nokkur gæði. Nær hálf önnur öld var liðin síðan, að Vest- firðingar, að áeggjan Ólafar ríka, tóku 3 enskar duggur á Isafirði með öllum mannskap, til að hefna þess, er enskir ofbeldismenn drápu mann hennar Björn Þórleifsson hirðstjóra og 7 fylgdar- menn hans á Rifi, er þeir voru að gegna embætti- skyldum sínum, en son þeirra varð Ólöf að kaupa út fyrir ærna fé. Hún hefndi líka þessa ofbeldis- verks grimmilega. Tólf hinna seku lét hún festa á streng og hálfshöggva eins og gert var við Jóms- víkinga forðum, en 50 hélt hún sem þrælum í lengri tíma, og enn í dag, má sjá merki þeirra SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 1 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.