Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Blaðsíða 47

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Blaðsíða 47
Katla. efni, 0g sama er að segja um allar framfarir í heiminum. Það er endalaus barátta hjá öllum þjóð- Um> að fullkomna stöðugt þau tæki, sem líf þjóð- anna byggist á. Þær staðreyndir, sem snúa að ís- fenzku þjóðinni, eru meðal annars þær, og sem forráðamenn íslenzku þjóðarinnar verða að gera ser ljóst, að bráðum verða þessi skip, sem nú eru ný eða nýleg, orðin úrelt. Dettur svo nokkrum í hug, að það dugi nokkrum að lifa í fortíðinni, og hæla sér stöðugt af stórum og góðum fiskiflota, sem er til orðinn aðeins vegna ófyrirsjáanlegra stríðsatvika. Hvað myndu hinir nýju togarar vera margir nú, ef armur síðasta stríðs hefði ekki náð til okkar? Ég er hræddur um, að þeir hefðu ekki verið margir. En það er ekki hæg að byggja til- veruna á stríði, eða stríðsafleiðingum. Þjóðirnar verða að leggja grundvöllinn að lífsafkomu sinni með frið í huga, og þær verða að gera sér ljóst, að kyrrstaða er ekki til, heldur stöðug fram þró- Um, meiri tækni, meiri afköst, betri framleiðsla, stöðugt fullkomnari og betri tæki, til lands og sjavar. Þetta er krafa nútímans. Þeir sem ekki geta eða vilja skilja þetta, eru ófrávíkjanlega á flæði- skeri staddir. Þetta, sem sagt er hér að framan, snertir í aðalatriðum eins og sjá má, fiskiflotann. Lítum við á siglingar flotann, er að vísu sömu sjón að sjá. Gömlu skipin eru sem óðast að hverfa, sum urðu stríðinu að bráð, sum höggvin upp eða seld úr landinu. Ný og fögur skip hafa komið í staðinn, en um aukningu á skipastólnum hefur svo gott sem, ekki verið að ræða. Óskandi væri að Islendingum skyldis það, að með aukningu sigl- ingaflotans, myndi aðstaða okkar sem frjáls þjóð batna að mun. Því hefur verið haldið fram, að við getum ekki keppt við aðrar þjóðir með okkar skipum, ef að við ættum þau, og er þá æfinlega látið fylgja með, að kaupgjald sé svo hátt á íslenzkum skipum, að sá atvinnurekstur geti ekki þrifizt. Góð meðmæli með íslenzkum farmönnum, sem eins og aðrir sjómenn, eru skjallaðir einu sinni á ári, (á sjómannadaginn), kallaðir hetjur hafsins, og fleiri gælunöfnum, til hvers veit ég ekki. Alla aðra daga ársins er tönglast á því, að við höfum of hátt kaup o. s. frv. Sannleikurinn er sá, að íslenzkir farmenn hafa, svo eitt dæmi sé nefnt, fullkomlega helmingi lægri laun heldur en Amerískir farmenn. Ekki dettur þó Ameríkumönnum í hug, að stöðva siglingar sínar af þeim orsökum. Svo er það ekki SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 27 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.