Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Blaðsíða 55

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Blaðsíða 55
1 röðum áhorfenda á Sjómannadaginn. Jsmunum norskum allt fram á síðustu aldir eins °g sjá má á norsku deild Þjóðminjasafnsins, sem Norðmenn færðu íslendingum að gjöf. Árið 1935 fann danskur lyfsali, Helweg Mikkel- sen að nafni, víkingaskip við Kesteminde, kennt við Ladby. Þar var súðbyrt eikarskip og var kjöl- tréð í þverskurð að sjá eins og T í lögun, þ. e. snarmjókkaði, þegar að kjölbrún dró. Á haug- hotninum mátti sjá för eftir eitthvað 2000 hnoð- nagla, og sýndu þeir greinilega stærð og bygging- ariaS skipsins. Engar leifar eða menjar um siglu ®ða kjölstokk fyrir siglutré fundust í skipinu, en 1 skipshliðunum fundust þó nokkrir járnhringir, sem bentu til að hliðarstög hefðu verið fest í þá. Skipig, sem kennt er við Ladby (Hlaðbæ), hefur bví auðsjáanlega líka verið með siglu og rásegli, en það er talið vera frá 10. öld. Víkingaskipin frá Gauksstað, Ásubergi og Hlað- eru merkulegustu skipafundir úr fornöld. Á þessum dauðaskipum fór sál hins dauða tignar- manns eða tignarkonu til Heljar, eða dauðraríkis- 1115 > og minnir það á grísku sögnina um Charon sem ferjaði sálir hinna framliðnu til undirheima yfir ána Styx. Eins og áður er drepið á, voru víkingaskipin ágæt sjóskip. Á hinum súðbyrtu knörrum lögðu þeir á úthöfin og fundu Færeyjar (820), ísland (867), Grænland (877) og Vínland (árið 1000). Á Islandi og Grænlandi numu menn síðan land og um tíma Norður-Ameríku. Helluland (Labrador), Markland (Nýfundnaland) og Vínland (Nýja- Skotland), urðu mönnum fyrst kunn af siglingum Leifs heppna og Þorfinns karlsefnis. Sonur Þor- finns, Snorri, er fyrsti Islendingurinn og fyrsti Evrópumaður, sem fæddur er á amerískri grund. Norrænir víkingar lögðu af stað úr norskum eða íslenzkum höfnum í erfiðar og fífldjarfar sjóferðir yfir úthöfin. Eftirkomendur þeirra hafa líka getið sér mikið frægðarorð fyrir góða sjómennsku á öllum höfum heims. Ósk mín er sú, að frægðar- orð þeirra haldist á heimshöfunum og að þeirra góðu sjóskip skili æ hinum norrænu sjógörpum heilum í höfn. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.