Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Blaðsíða 59

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Blaðsíða 59
Björgunarsveitin á Siglufirði, sem svo frœkilega bjargaði áhöfninni af m.b. Þormóði ramma. Fremsta röð: Björn Björnsson, Valtýr Jónsson, Hólmsteinn Þórarinsson. Miðröð: ‘Ásgrímur Stefánsson, *Þórir Konráðsson, *Sveinn Ásmundsson, form., 'Sigurður Jakobsson, *Erlendur Stefánsson. Aftasta röð: Þór Hólm- kelsson, *Bragi Magnússon, *Sig- tryggur Flóventsson, Björn Björnsson, Magnús Ásmundsson. Þeir sem merktir eru með stjörnu toku þátt í Þormóðs leiðangrinum. Á myndina vantar nokkra af þeim er þátt tóku í þessari för 4 ^ hT ** fjH P V a 4 *' Siglfirðingarnir á ferð með björgunartækin. karl og hafði ég hlerað fyr um kvöldið til hvers ætti að nota hann. Átti faðir minn að mölva með honum milliþil búðarinnar, og flytja sig og sitt hafurtask um set, jafnótt og hinar tröllvöxnu öld- Ur uthafsins moluðu niður fyrsta gaflinn. Hann atti að hopa skipulega og með gát, ins og her, sem Ver undanhald sitt, fyrst í svokallað „miðstikki“, SV0 í hið efsta. Brimlöðrið var þegar farið að sleikja upp um gafla búðarinnar og rokið þeytti þaraflyksum og öðru skrani úr fjörunni, upp á rúðurnar í gluggakytrunni okkar. Ég hafði heyrt fréttir úr stríðinu og líkti þessu við skotum úr hríðskotabyssu, enda fannst mér, að við ættum í stríði við Ægi gamla og hans fylgilið. En undan- haldið hafði ég skipulagt á allt annann hátt en forustumenn varnarhersins. Ég vildi umfram allt útvega segl og árar. Ég gerði mér í hugarlund að húsið myndi fljóta upp með öllu saman hægt og SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.