Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Page 59

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Page 59
Björgunarsveitin á Siglufirði, sem svo frœkilega bjargaði áhöfninni af m.b. Þormóði ramma. Fremsta röð: Björn Björnsson, Valtýr Jónsson, Hólmsteinn Þórarinsson. Miðröð: ‘Ásgrímur Stefánsson, *Þórir Konráðsson, *Sveinn Ásmundsson, form., 'Sigurður Jakobsson, *Erlendur Stefánsson. Aftasta röð: Þór Hólm- kelsson, *Bragi Magnússon, *Sig- tryggur Flóventsson, Björn Björnsson, Magnús Ásmundsson. Þeir sem merktir eru með stjörnu toku þátt í Þormóðs leiðangrinum. Á myndina vantar nokkra af þeim er þátt tóku í þessari för 4 ^ hT ** fjH P V a 4 *' Siglfirðingarnir á ferð með björgunartækin. karl og hafði ég hlerað fyr um kvöldið til hvers ætti að nota hann. Átti faðir minn að mölva með honum milliþil búðarinnar, og flytja sig og sitt hafurtask um set, jafnótt og hinar tröllvöxnu öld- Ur uthafsins moluðu niður fyrsta gaflinn. Hann atti að hopa skipulega og með gát, ins og her, sem Ver undanhald sitt, fyrst í svokallað „miðstikki“, SV0 í hið efsta. Brimlöðrið var þegar farið að sleikja upp um gafla búðarinnar og rokið þeytti þaraflyksum og öðru skrani úr fjörunni, upp á rúðurnar í gluggakytrunni okkar. Ég hafði heyrt fréttir úr stríðinu og líkti þessu við skotum úr hríðskotabyssu, enda fannst mér, að við ættum í stríði við Ægi gamla og hans fylgilið. En undan- haldið hafði ég skipulagt á allt annann hátt en forustumenn varnarhersins. Ég vildi umfram allt útvega segl og árar. Ég gerði mér í hugarlund að húsið myndi fljóta upp með öllu saman hægt og SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 39

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.