Sjómannadagsblaðið - 07.06.1964, Page 11
Útgerðarmenn!
Skipstjórar!
Ljóskastarar fyrir skip útveg-
aðir með stuttum fyrirvara.
10 til 22 tommu speglar, mjög
vandaðir, allt úr messing
nema spegillinn, sem er sér-
staklega slípaður fyrir langan
geisla.
Kynnið ykkur reynslu ann-
arra af ljóskösturum okkar.
Umboðsmenn fyrir:
London Electric Firm Ltd.
SEGULL H.F.
Nýlendugötu 26
Símar: 19477 og 13309
Útvegsbanki íslands, Reykjavík
Útibú á Laugavegi 105
ásamt útibúum á:
Akureyri, Siglufirði, ísafirði, Seyðisfirði, Vestmannaeyjum og
Keflavík.
Annast öll venjuleg bankaviðskipti innanlands og utan, svo sem
innheimtur, kaup og sölu erlends gjaldeyris og svo framvegis.
Tekur á móti fé til ávöxtunar með sparisjóðskjörum, með eða án
uppsagnarfrests.
Ábyrgð ríkissjóðs er á öllu sparifé í bankanu mog útibúum hans.
1Z><Z<><Z><^<>><Z><i><>><Z><^<<><Z><><><><>><^<><><><$^^<^<^<><><Z<><><><^<><><<><
<><><><><><><><><><><<><><><><><><><><><><><Xi><><><><><><><><<<<<><><><><Z<<><<><<>^^
SIMRAD er úrvals fiskileitartæki með lóðréttum og láréttum leitar-
geisla. — iEnfalt. — Öruggt og ódýrt.
Aðalumboð: Garðastræti 11.
FRIÐRIK Á. JÓNSSON
Símar: 14135 — 20080.
SJÓMAN N ADAGSBLAÐIÐ