Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1964, Side 42

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1964, Side 42
Hóf síldveiðiskipstjóra haustið 1963 Eftir góða síldveiði fyrir Norðurlandi sumarið 1962 ákváðu síldveiðiskipstjórar að koma saman eina kvöldstund til að gleðjast yfir góðum afla og auka á kynni sín innbirðis, jafnhliða því að færa þakkir til Jakobs Jakobssonar fiskifræðings og skipstjóranna á síldarleitarskipunum fyrir framúrskarandi aðstoð við síldveiðarnar. Sam- fagnaðurinn var endurtekinn eftir sumarsíld- veiðarnar 1963, og var bann haldinn að Hótel Sögu og eru þessar myndir frá honum. SigurSur Magnússon afhendir Þorvaldi Arnasyni skilríki til að kalla síldveiðiskipstjórana til samfagnaðar eftir sumarsíldveiðarnar 1964. 28 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.