Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 26.05.1968, Síða 52

Sjómannadagsblaðið - 26.05.1968, Síða 52
Þorvaldur S. Árnason, skipstjóri ? Ásþór, er Bolvíkingur í föðurætt. Ámi, faðir Þorvaldar var einstakur eljumaður, svo að það var á orði haft og voru þó margir þarna, sem létu sér ekki oft falla verk úr hendi. Hann var einnig maður sérlega verklaginn og gat valið úr skip- rúmum meðan hann var upp á sitt bezta. Hann var vélamaður í mörg ár hjá ekki minni mönnum en Guðmundi Þorláki og Þorsteini Eyfirðingi. Kona Árna og móðir Þorvaldar skip- stjóra og þeirra systkina er enn á lífi. Hún var hinn mesti kvenskörungur, lagði hönd að verki með manni sínum, og er því heimili auðvitað til sóma, eins og hverjum þeim stað öðrum, sem sú kona hefur dvalið á um ævina. Meðan borgarinn sefur . . . . Það var um nótt, að ég vissi von á Þorvaldi í land og fór út á Grandagarð að spjalla við hann. Það var sóma veður í bænum, en það kom á daginn, að það hafði verið eitt með verri sjóveðrum vetrarins. Þegar bátarnir höfðu farið út á aðfaranótt miðvikudags, hafði verið suðvestan haugasjór en hægur vindur. Á fimmtudagsmorguninn, hvessti hann idiotar hleypa sér í ófærur að þarflausu, eru raktar af því langar sögur, en heldur fáar af þessum mönnum, sem standa í margfalt meiri stórræðum vegna atvinnu sinnar. í umhleypingasamri tíð, eins og verið hefur í vetur, má segja, að hver bútungur sé sóttur undir högg. Á nóttum eru þeir menn oft að verki á Grandanum, sem hafa það að atvinnu sinni að drepa þann þorsk, sem lifir í sjónum, svo hinir sem á landi eru, megi lifa. Þorskurinn er sú skepna, sem við íslendingar metum aldrei að verðleikum, og þó lifir hann og deyr fyrir okkur og stendur næst okkur allrar skepnu, þó að ÁSGEIR JAKOBSSON Þeir eiga með réttu aurana sína . . . þegar hann var ekki í skiprúmi, heldur vann heimilinu sjálfstætt við róðra á eigin báti, og þótti hún víkingur við þau verk ýms, sem konum voru þó ekki al- mennt ætluð vestra, því að þar þekktist aldrei sú þrælkun konunnar, sem ekki var óalgeng víða um land, að þær væru hafðar til burðar og við uppskipun eða önnur þau verk, sem krafta þurfti til. En Sigríður var ekki aðeins þrekmikil, held- ur einnig fínleg og mikil húsmóðir, sér- lega þrifin. Þó var mest um vert lundar- far hennar, en hún brá aldrei hinu góða skapi í dagfari sínu, það gerði bóndi hennar reyndar ekki heldur, og enn er ótalinn sá kosturinn, sem oft vakti furðu þeirra, sem til þekktu, en það var gjaf- mildi og raunsarskap af litlum efnum, gæti maður ímyndað sér, því að ómegð hlóðst á þau hjónin, en tekjur manna ekki miklar á þessum árum, jafnvel ekki þeirra sem duglegastir voru. Það var eins og þessari konu blessuðust allir hlutir, hún gaf og gaf á báða bóga, undir því kjörorði, sem hún tók sér oft í munn: „Mér leggst alltaf eitthvað til.“ Henni varð að þessari trú sinni, þvi að alla tíð þótti heimili þeirra hjóna til fyrirmynd- ar í allan máta og þar var aldrei skortur, þrátt fyrir gjafmildi húsfreyjunnar. Þau hjón áttu síðan barnaláni að fagna og blessaðist þannig allur þeirra búskapur. Ámi er látinn fyrir nokkrum árum, en Sigríður býr nú á Hrafnistu síðan upp, eins og hendi væri veifað á austan og eins og jafnan, þegar vindur fellur þvert á mikinn sjó af annarri átt, æsist sjórinn og það verður óþverra sjó- lag, afleitt vinnuveður og illt að verja skipin. Flestir bátanna höfðu farið frá netum sínum, en Þorvaldur hélt áfram að draga og dró öll sín net og hélt síðan til lands með eðlilegum hætti. Skipið er gott og menn hraustir, og þegar ég kom um borð varð ekki séð, að þama væm menn að koma úr svalki. Þeir höfðu reyndar fengið hvassara veður í túmum á undan, þó sjólagið væri skárra, það var veðrið, þegar eldingunum laust niður í kýrnar fyrir austan fjall, nóttina aflíð- andi þeim degi, sem litli drengurinn hvarf hér í bænum og öllum Reykvík- ingum verður lengi minnisstætt. Þor- valdur hafði gert ráð fyrir að koma inn klukkan tvö um nóttina, en kom ekki fyrr en á sjötta tímanum um morgun- inn og hafði þá verið tíu tíma að berja utan af miðunum. Það hafði verið af- landsvindur og sjór því ekki mikill, og það var alltaf keyrt með fullu, en rokið þetta mikið, að það tók þá tvöfalt lengri tíma að baksa í land en venja var. Þetta er ekki frásagnarvert í sjálfu sér, þó að það sé nefnt hér sem dæmi um hið dag- lega lífs sjómannsins. Meðan borgarbúar sofa eru menn hér úti fyrir að berjast heilu og hálfu næt- umar við að ná landi. — Þegar sport- sauðkindin hafi alla tíð skipað meira rúm í hjarta okkar og skálda okkar, enda okkur á margan hátt skyldari. Hún er ekki einasta heimsk heldur ill í sér líka. Það er auðvitað, að það tekur á taug- amar fyrir jafn hroðalega fínt fólk og við emm orðin, öll á kafi í æðri vísind- um, listum og hvers konar menningu, að viðurkenna, að það sé þorskurinn sem ber öll þessi fínheit uppi. Minnkandi afli - harðari sókn — aukin nýting Við byrjuðum fyrst á því að ræða af- komuna. Þorvaldur sagði: — Það er augljóst, að það verður að mæta minnkandi afla ár frá ári með auk- inni nýtingu á aflanum. Það myndi hækka fiskverðið til sjómannanna og bátanna og bæta þannig afkomuna, sem er vægast sagt léleg. Hásetar hafa um 100 krónur úr tonni til hlutar og þá úr 800 tonnum, sem er sæmilegur vertíðar- afli, 80 þúsund krónur í hlut á tæpum 4 mánuðum, og þar af greiða þeir allt að 16 þúsund krónum í fæði. Miðað við, hvað vinnan er erfið og það, að henni fylgja miklar vökur og nokkur áhætta, getur þetta ekki talizt mikið kaup. — Þið sækið stíft? — Já, sóknin er alltaf að harðna. — Menn reyna að bæta upp minnkandi afla og kjararýrnun af ýmsum orsökum 38 SJOMANNADAGSBLAÐIÐ

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.