Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 26.05.1968, Qupperneq 56

Sjómannadagsblaðið - 26.05.1968, Qupperneq 56
Sjómannadagurinn í Ólafsvík Þessir menn voru heiðraðir á Sjóvmnnadaginn 1967 í Ólafsvík: Þórður Kristjánsson, nú vistmaður Hrafnistu, Baldur Guðhrandsson, Hvammi, Ólafsvík. Þá var aðeins þorskur metin, þá var ekki keilan étin. Þá var ekki höfnin heldur, höfn sem miklum bótum veldur. Þá var ekki bátur bundinn bryggju við, sem nú er stundin. Upp var sett af hörðum höndum, horinn fiskur upp á höndum. Kuldinn var þá kunnur öllum, þessum hraustu og sterku körlum. Þeir bjuggu ei í glæstum höllum, þeir bera þurftu mó af fjöllum. Það var oft í nístingsnepju, það var oft í snjó og krepju, þá var á bakið kastað poka, það þýddi ei lengur heima að doka. í baðstofunni beitt var línan, brátt er leið á háttatímann, þá var löngum lestur lesinn, löngu nú frá flestum tekinn. Þá voru Búlands farnar ferðir, fengnar voru skelja mergðir. Úr fjörunni var pokinn borinn, úr skelinni var beitan skorin. Eftirfarandi hendingar voru settar saman og fluttar á Sjómannadag í Ólafsvík árið 1967 í tilefni af komu kappróðrarháta, er Sjómanna- dagsráð þar lét smíða, og eiga að minna okkur á baráttu feðra okkar, sem sóttu héðan sjóinn frá svo til opinni og hafnlausri strönd, baráttu, sem háð var á litlum fleyjum, sem knúin voru segli og ár. Við skulum líta á löngu liðnu árin, við skulum líta á djúpu en grónu sárin, við skulum líta á sjómann fleyi fleyta fram úr vör til fiskimiða leita. Þá var hönd og ár sú orka aldar, þá voru einnig hvítir segla faldar, sem að drifu fagra fleyið smáa, sem að fleyttu því um öldu háa. Okkur ber að minnast þeirra manna, minnast líka þeirra kæru svanna, sem að eigin orku sína bundu, síðan notuðu til hinztu stundu. Þessir trúu og traustu þjónar þjóðar, þeir voru oft með hendur snauðar, tómar. Þeir treystu Guði og trúðu á lífsins herra, þó björg og annað virtist ætla að þverra. Þeir báðu um leiðsögn lífs f stríði hörðu, þeir báðu um styrk þá oft að landi börðu, þeir báðu um bætt og betri lífsins kjörin, þcir báðu um lengri og betri unaðs vorin. 42 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ I Jesú nafni voru verkin unnin, í Jesú nafni saga þeirra spunnin. A hafið héldu þeir í Jesú nafni, þeir höfðu Guð sem mátt í sínum stafni. Þessir menn sem þrautir unnu, þessir menn sem þráðinn spunnu, sem við eigum eftir taka, er við lítum hér til baka. Þá við sjáum þrauta sporin, þá við sjáum hörðu vorin, þá við sjáum hættur harma, þá við sjáum blauta hvarma. Nú eru löngu gróin sárin, þegar notast þurfti árin. Þá voru hendur harðar löngum, hart þá berja þurfti að töngum. Nú er árin horfin, brotin, nú er líka stundin þrotin, sem að sjómanns harða höndin hífði upp segl og treysti böndin. Þá var ekki orkan bundin, þá var ekki vélin fundin, sem að drífur fleyið fagra fram og aftur nú til ára. Þá var ekki hraðinn slíkur, hratt sem nú um leiðir víkur. Þá var ekki fleyið fagra fullhlaðið af tómum karfa. Þetta allt og eflaust meira eftir eigið þið að heyra, um þá menn, sem ýttu forðum báti hér úr varar skorðum. Þessi lífsins löngu liðna saga líka átti bjarta og fagra daga. Þá mikinn afla sjómenn sóttu í sæinn sólin þegar skein á litla bæinn. Guðni Sumarliðason.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.