Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 26.05.1968, Qupperneq 59

Sjómannadagsblaðið - 26.05.1968, Qupperneq 59
nöfn þeirra, svo sem Scoresby-sund, Davies-sund og ótal mörg fleiri, og vitað er um að nokkra þessara manna bar hór aS landi úr hrakningaferSum. Þann 17. júní 1585 sigldi John Davis frá London á seglskútunni „Sunshine" (50 tonn aS stærS meS 23 manna skips- höfn), og meS honum Bruton skipstjóri frá Dartmouth á skútunni „Moonshijie" (35 tonn og 19 menn) norSur á bóginn í rannsóknarleiSangur. Þann 20. júlí sáu þeir sySsta odda Grænlands rísa úr sjó og nefndu „Cape of God’s Mercy.“ — SíSan héldu þessi tvö litlu skip áfram ferS sinni og fundu þaS sem nú er nefnt Davis Strait, hina hættulegu leiS inn til þess sem sjómennirnir síSar kölluSu hiS hamingjusama heimili Grænlandshvals- ins. Skipin komu heil og höldnu heim aftur þann 30. september. En í maí áriS eftir lagSi John Davis af staS í nýjan JeiSangur, þá á stærra skipi, „Mermaid" (102 tonn aS stærS). Og meS honum fóru bæSi fyrri skipin ásamt 13 tonna skútu, „North Star“, sem fórst í stormi í þessum leiSangri, en hin skipin kom- ust heim aftur í október sama ár. 1 júní 1596 hafSi hollenzki skipstjór- inn Barents fundiS eyjar í norSurhöf- um, er hann nefndi Bjarnareyjar, í til- efni aS menn hans höfSu lagt þar aS velli stóran ísbjörn eftir hættulega viS- ureign. Barents kom einnig í þeirri ferS aS suSurströnd Spitzbergen. síSar kröfSust lagalegs eignarréttar á síSar kröfSust lagalegt eignarréttar á þessu nýja landssvæSi, mótmælti hiS brezka Muskovy útgerSarfyrirtæki því kröftulega, sém rækilegar var stutt af James I. konungi og krafSist eignarrétt- arins, þar sem Hugh Willoughby hefSi í leit sinni aS siglingaleiS til Cathy áriS 1553 fundiS þetta landssvæSi, áSur en hann fraus í hel ásamt fylgdarmönnum sínum viS strendur Lapplands. Dánarár Elísabetar drottningar 1603 sendi Francis Cherie smáskútu til norS- urhafa er komst til Bjarnareyjar og gaf þeim nafniS Cherie-ey. -— Allir þessir norSurhafsfarar sögSu sögur af mikilli hvalamergS og sela á þessum slóSum. — Enskir sjómenn þessa tíma, hvorki sigl- inga eSa fiskimenn, þekktu til hvalveiSa, þótt þeim væri kunnugt um aS Baskar hefSu stundaS slíkar veiSar í Biscay-flóa um hundruS ára, frá hinum kunna hafn- arbæ Bayonne og nærliggjandi fiskipláss- um, eins og Biarritz og St. Jean de Luz. Og allt frá því aS þorskveiSimiS Ný- fundnalands voru fundin, en þ. e. á 12. öld, höfSu brezkir þorskveiSimenn orSiS varir viS Baskana þar aS hvalveiSum, sem ekki virtist þó vera Grænlandshval- ur, þar sem hann fannst aldrei sunnar en viS St. Lawrence-flóa. Eitt voldugasta útgerSarfyrirtæki á valdatíma Elísabetar drottningar var Muskovy hlutafélagiS, stofnaS 1553), sem starfrækti siglingar frá London til Rússlands. ÁriS 1604 sendi þaS skútuna God Speed, 60 tonna, til Bjamareyjar til aS veiSa rostung og sel og gaf ferSin ríkulegan hagnaS. Eftir þetta sendi félagiS árlega skip til norSurhafa. ÁriS 1607 hafSi Henry Hudson í hafrannsóknarleiSangri kom- izt á 81’30° norSur breiddar og fóru menn nú aS veita norSrinu meiri at- hygli, vegna frásagna um mikil veiSi- föng annarra þjóSa á þessum svæSum. Voru þaS einkum Holllendingar og Spánverjar sem þarna voru, og kom nokkuS til illinda, sem var afleiSing af stjórnmálalegum átökum í álfunni. — Þannig átti þaS sér staS áriS 1613, aS Moskovy félagiS fór þess á leit viS James I. konung aS því yrSi veittur stuSningur til þess aS veiSa einhliSa viS Spitzbergen, sem þá var kunnasta veiSi- svæSiS. StóS ekki á fyrirgreiSslu kon- ungsvaldsins og voru brezkar freigátur sendar meS veiSiskipunum. Hrökktu þær öll erlend veiSiskip af svæSinu og gengu svo langt aS hertaka þrjú spönsk veiSiskip og tvö hollenzk, sem flutt voru til Bretlands og afli þeirra gerSur upp- tækur þar. Upp úr þessu fór skipum mjög fjölg- andi viS hvalveiSar í norSurhöfum, og voru þær stundaSar allt frá Spitzbergen til austur- og vesturstrandar Grænlands, um Davis-sund og Baffinsflóa. Á tíu ára tímabilinu milli 1699 og 1708 höfSu veriS gerS út 1652 hvalveiSiskip frá Hol- landi og höfSu veitt samtals 8537 hvali. Og á árunum 1617—1719 höfSu veriS gerS út 2289 hvalveiSiskip frá Hamborg, og af þeim höfSu farizt 84 skip. Um 1720 var Grænlandshvalurinn aS hverfa frá Spitzbergen til ísrandarinnar viS Grænland og hélt sig meira inn í ísnum, svo erfiSara var aS ná til hans. ÁriS 1712 er vitaS um 30 amerrísk skip frá Nantucket viS hvalveiSar í Davis- sundi, en áriS 1719 er vitaS um fyrstu hollenzku skipin er hófu þar veiSar. ÁriS 1721 eru til skýrslur um skip aS hvalveiSum í norSurhöfum, og eru þá talin hafa veriS þar 251 hollenzkt, 90 dönsk, 55 frá Hamborg, 24 frá Bremen, 20 spönsk, 5 norsk og 8 ensk. — StærS flestra þessara skipa var um 100 til 200 tonn, og á þeim tíma eingöngu seglskip vélarlaus. SíSar voru notuS stærri skip , um 300 tonn, og um áriS 1800 voru allmörg þeirra komin meS hjálpar-gufu- vélar. VeiSiaSferSin var mjög frumstæS og áhættusöm, hvalirnir voru handskutlaSir úr róSrarbátum, venjulega sex- og átt- æringar, og var þeim stýrt meS stórri lausri ár. A3 sjálfsögSu varS aS komast mjög nærri hvalnum, sem jafnhliSa var mjög hættulegt. Oft var nauSsynlegt, ef einum bát tókst aS skutla hval, aS annar kæmi honum til aSstoSar, til þess aS gefa hvalnum nógu langa dráttarlínu, og var þá sú síSari tengd viS þá fyrri. Venjuleg viSbrögS hvalanna, er skut- ullinn hitti þá, var aS stinga sér af ofsa- hraSa og vera í kafi um 40 til 50 mín- útur í einu. En margs konar afbrigSi voru frá þessu, einkum leituSu hvalirnir inn undir isfláka ef þeir voru nærri. — En einnig kom þaS fyrir, aS hvalurinn tók strikiS þráSbeint niSur til botns, og segir einn skipstjórinn frá því áriS 1856, aS hvalur, sem þeir skutu á, hafi kafaS svo hratt aS hann hafi dregiS út 600 faSma línu á tæpum fjórum mínútum, sem samsvarar 1000 feta köfun á mín- útu, og þegar hann hafi veriS dreginn upp dauSur, hafi komiS í ljós aS hann hafSi stungiS sér um 8 fet í botninn og brotiS hausinn af hraSanum. Ekki kom sjómönnum saman um hve lengi hval- irnir gætu veriS í kafi án þess aS koma upp, en þrautreyndur skipstjóri, Gravill, á hvalveiSiskipinu Diana, hefir skráS í dagbók sína áriS 1860: „Ég held aS þeir geti veriS í kafi eins lengi og þeim lystir. Ég hefi skotiS á fisk sem var 2 klukkustundir og 20 mín- útur í kafi, án þess aS sýna sig á yfir- borSi sjávar; þetta var í björtu veSri og enginn ís nærri, svo aS viS hefSum átt aS geta séS ef hann hefSi nokkurn tíma komiS upp til þess aS anda.“ Ofan á harSræSi norSurhafanna áttu hvalveiSimennirnir einnig yfir sér hætt- una á því aS verSa herteknir af óvina- herskipum, sem undir aldamótin 1700 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 4S
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.