Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 26.05.1968, Síða 69

Sjómannadagsblaðið - 26.05.1968, Síða 69
I FARARBRODD) ITRYGGINGAMÁUUM l'SLENDINGA Margvíslegar framfarir hafa orðið í íslenzku þjóðlifi siðustu tvo áratugi. Skipastóll lands- manna hefur margfaldazt og ný tækni við fisk- veiðar hefur rutt sér til rúms. Ný lönd hafa verið tekin til ræktunar með stórvirkum vinnu- vélum og landbúnaðurinn vélvæðzt að erlendri fyrirmynd. Nýjar iðngreinar hafa risið upp, stór- iðja hafin og bylting orðið í samgöngum lands- Samvinnutryggingar hafa verið þátttakandi í þessari öru uppbyggingu og náðu því takmarki þegar árið 19S4, að verða stærsta trygginga- félag hér á landi og eru það enn. I BYRJUN ÞESSA NYJA ARS,1968,VIUA SAMVINNUTRYGGINGAR HVETJA ALLA LANDS' MENN TIL AÐ HAFA EFTIRFARANDI í HUGA= Hækkið allar bruna- og heim- ilistryggingar til samræmis við núverandi verðlag og hafið í huga nýlega afstaðna gengis- lækkun. Lótið það ekki henda neinn heimilisföður á þessu óri að hafa heimili sitt óvó- tryggt, ef eldsvoða ber að höndum. Með tilkomu hægri aksturs 26. maí n.k. er framundan stór- breyting í umferðarmólum þjóðarínnar. Kappkostið að kynna yður hinar nýju reglur. Allir Islendingúr verða að standa saman um að koma í veg fyrir hin tiðu og alvarlegu umferðarslys. Flest slys tiT sjóvar og sveita mó koma í veg fyrir með sameiginlegu ótaki. TRYGGIÐ HJÁ FÉLAGI, SEM ER Vaxandi skilningur er ó líf- tryggingum síðan Líftrygg- ingafélagið Andvaka hóf hin- ac nýju „Verðtryggðu Líftrygg- ingar". T.d. er hægf, fyrir 25 óra gamlan heimilisföður, að fó 500 þúsund króna líftrygg- ingu með þvl að greiða um Kr. 180.00 ó mónuði. Munið að líftryggingaiðgjöld eru fró- dróttarhæf ó skattskýrslum. I FARARBRODDI í ÍSLENZKUM Samvinnutryggingar eru gagn- kvæmt tryggingafélag, sem greiðir tekjuafgang til trygg- ingatakanna eftir afkomu hverrar tryggingagreinar. — Þessu til staðfestingar eru þeir tugir milljóna króna, sem end- urgreiddir hafa verið síðan órið 1949. TRYGGIÐ HJÁ YÐAR EIGIN FÉLAGI TRYGGINGAMÁLUM. SAMVirVINUTRYGGINGAR ARMÚLA 3 ■ REYKJAVÍK • SÍMI 38500 SJOMANNADAGSBLAÐIÐ

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.