Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 26.05.1968, Síða 73

Sjómannadagsblaðið - 26.05.1968, Síða 73
ALÞÝÐUBLAÐIÐ SÍMAR: Afgreiðsla 14900 . Auglýsingar 1490G Flytur yður nýjustu fréttir, bæði inn- lendar og erlendar. Það flytur einnig daglega þjóðlegar og skemmtilegar greinar um menn og málefni, sem efst eru á baugi í umheiminum á hverjum tíma. ALÞÝÐUBLAÐIÐ M. BERNH ARDSSON SKIPASMÍÐASTÖÐ h.f. Símar: 128, 139 og 239. — ísafirði. Hefur tvœr skipasmíðastöðvar og dróttarbraut. Smíðar ný tréskip. Framkvœmir allar viðgerðir skipa og bóta. A. Jóhannsson & Smith h.f. Brautarholti 4. — Sími 24244. Pósthálf 873. — Símn.: Ajosmi. Hreinlæ t is tæki: Baðker. Handlaugar . Salerni Hitunartæki: Miðstöðvarkatlar . Miðstöðvarofnar Eldavélar. Ath.: Allt til hita-, skólp- og vatnslagna Pípur og fittings — Lokur alls konar Byggingarvörur — Jámsmíðaverkfæri Höfum óvallt á boðstólum úrval af alls konar húsgögnum, svo sem SVEFNHERBERGISHÚSGÖGN DAGSTOFUHÚSGÖGN BORÐSTOFUHÚSGÖGN SVEFNSÓFA o. m. fl. SKRIFBORÐ SKEIFAN - SKEIFAN KJÖRGARÐI SKÓLAVÖRÐUSTÍG 10 ♦ Vélaviðgerðir ♦ Vélavarahlutir ♦ Mahle-stimplar í vélina Vélaverkstœðið KISTUFELL Brautarholti 16 — Sími 22104 BYGGI N G AREFN I • Til nýbygginga og viðhalds fáið þér flest allt er til verks þarf á einum stað. J. Þorláksson & Norðmann hf. Bankastræti 11 — Skúlagötu 20 Sími 11280 VÉLSMIÐJAN STÁL SE YDISFI RDI Símar: 12 og 112. — Símnefni: Stál. Alls konar véla- og bifreiðaviðgerðir. Hvers konar nýsmíði. Rennismíði — Eldsmiði — Logsuða Rafsuða — Rörlagnir — Stálherzla ® TRÚLOFUNARHRINGIR Steinhringir fyrir dömu og herra. Hálsmen, armbönd, gull og silfur. Ur fyrir dömur og herra, gull og silfur. * Guðmundur Andrésson GULLSMIÐUR Laugavegi 50 — Reykjavík — Sími 13769 Sjómannablaðið VÍKINGUR Eitt útbreiddasta tímarit landsins, flyt- ur greinar um hagsmunamál sjómanna, frásagnir af svaðilförum og öðrum at- burðum. — Frívaktin og Fréttir í stuttu máli eru fastir þættir í Víkingnum, sem veita lesendum skemmtun og fróðleik. Kaupið og lesið VÍKINGINN. Sendið áskrift í pósthólf 425 eða hringið í 15653. Hver dagur verzlunarinnar er sjómannadagur. VERÐANDI H.F. Tryggvagötu . Reykjavík Símar 119 86 og 137 86 Sérverzlun í öllu er að fiskveiðum og útbúnaði skipa lýtur. Beztar vörur — Sanngjamt verð HRAÐFERÐIRNAR tryggja skjóta vöruflutninga hagkvæmt og ódýrt Hinar öru skipaferðir fró öllum helztu viðskiptahöfnum íslend- inga erlendis, tryggja skjótan vöruflutning — hagkvæmt og ódýrt. Kynnið yður hinar beinu ferðir fró útlöndum til hafna úti ó ströndinni. ALLT MEÐ EIMSKIP LAUGARAS er kvikmyndahús sjómanna SJOMANNADAGSBLAÐIÐ

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.