Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1986, Blaðsíða 4

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1986, Blaðsíða 4
2 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Sjómannadagsblaðið kemur út á Sjómannadaginn ár hvert og er sent í pósti til áskrifenda. Áskrift í síma (91 )-38465. Útgefandi: Sjómannadagsráð, Hrafnistu DAS Laugarási, 104 Reykjavík. Ritstjórn: Garðar Þorsteinsson ábm. Jakob F. Ásgeirsson. Ritnefnd: Garðar Þorsteinsson, Guðlaugur Gíslason, Ólafur Þ. Ragnarsson. Setning/prentun: Prentstofa G. Benediktssonar. SJÓMENN - SÝNIÐ AÐGÆSLU! Aárunum 1964 — 83 fórust 365 sjómenn við störf sín; til jafnaðar 18 á ári hverju. Á sama tuttugu ára tímabili urðu um 6000 bótaskyld slys á mönnum til sjós; að meðaltali um 300 á ári. Engar marktækar tölur eru um öll hin minniháttar slys sem verða á sjó. í ljósi þessar óhugnanlegu staðreynda skipaði Matthías Bjarna- son „öryggismálanefnd sjómanna" 1984. Það var nefnd níu al- þingismanna og gerir Pétur Sigurðsson, oddviti nefndarinnar, ítarlega grein fyrir störfum hennar hér í blaðinu. „Reynslan sýnir að ekkert kemur í veg fyrir slys á sjó nema árvekni, dómgreind og kunnátta sjómanna sjálfra“ — eru brýningarorðin í þeim auglýs- ingum sem öryggismálanefnd sjómanna hefur birt í blöðum und- anfarin misseri og Pétur Sigurðsson leggur út af í grein sinni. Eru áminningar nefndarinnar birtar hér í einu lagi á átta blaðsíðum. Eins og fram kemur í annarri grein hér í blaðinu er Slysavama- félag íslands um þessar mundir að hefja starfrækslu hins lang- þráða „skólaskips". Það er skylda þjóðarinnar að styðja það fram- tak með ráðum og dáð — og má vænta þess að stjómvöld búi sem best í haginn fyrir þá nauðsynja starfsemi. Á 200 ára afmæli Reykjavíkurkaupstaðar er Sjómannadags- blaðinu það ánægjuefni að vekja athygli á hinni miklu uppbygg- ingu í Reykjavíkurhöfn hin síðari ár, en það er einmitt sú höfn landsins þar sem öryggi sæfarenda er hvað best tryggt. Sjómannadagsblaðið óskar borgarbúum til hamingju með af- mælið, — en minnir á að landsmenn allir eiga Reykjavík! J.F.Á. Fulltníarád Sjómannadagsins 1986 Stjórn Sjómannadagsins 1986: Sjómannafélag Reykjavikur: Skipstjórafélag íslands: Pétur Sigurðsson Ingi B. Halldórsson Formaður: Pétur Sigurðsson Björn Pálsson Ásgeir Sigurðsson Ritari: Garðar Þorsteinsson Guðmundur Hallvarðsson Gjaldkeri: Þórhallur Hálfdánarson Jón Helgason Félag isl. loftskeytamanna: Magnús Jónsson Sigurður Tómasson, Meðstjórnendur: Anton Nikulásson Skjöldur Þorgrímsson Ólafur K. Bjömsson Guðmundur Hallvarðsson Stýrimannafélag íslands: Sjómannafélag Hafnarfjarðar: Grétar Hjartarson Óskar Vigfússon, Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan: Guðmundur Ibsen Guðlaugur Gíslason Kristján Jónsson Sigurður Óskarsson Skipstjóra- og stýrimannafélagið Kári: Matsveinafélag S.S.I.: Þórhallur Hálfdánarson Einar Jóhannsson, Vélstjórafélag Islands: Anton Nikulásson Lárus Grímsson Magnús Guðmundsson Jón Guðmundsson Skipstjóra- og stýrimannafélagið Ægir: Félag bryta: Daníel Guðmundsson Einar Thoroddsen Rafn Sigurðsson, Sveinn Á. Sigurðsson Karl Magnússon Kári Halldórsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.