Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1986, Page 7

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1986, Page 7
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 5 KVEÐJA FRÁ BORGAR STJÓRA REYKJAVK 1786-1986 Fyrsti Reykvíkingurinn, Ingólf- ur Arnarson, trúði því, að þeir guðir, sem hann leitaði full- tingis, hefðu skolað öndvegissúlum hans á land hér í Reykjavík. Og hvort sem það voru þeir guðlegu straumar eða önnur öfl, sem færðu súlurnar á land á þessum stað, þá höfum við síðan séð, að þær rötuðu rétt. Reykjavík hefur marga landkosti. Einn af þeim og ekki sá ómerkasti er, að borgin liggur vel við sjó. Hafnar- skilyrði eru með ágætum, ein þau bestu hér á þessu landi. Það hefur mikla þýðingu fyrir vöxt og viðgang Reykjavíkur gegnum tíðina og hefur enn. Hér er aðalinnflutningshöfn lands- ins og Reykjavík á einnig nú orðið drjúgan hlut sem útflutningshöfn þjóðarinnar. Hún er enn ein stærsta verstöð landsins, þó að pólitísk af- skipti og svonefnd byggðastefna hafi raskað þartöluvérðu frá árinu 1970. Þáttur sjómannsins og farmanns- ins er enn þýðingarmikill í borginni og borgarbúar vita og skynja, að þær fjölmennu atvinnugreinar, sem hér þrífast best, eiga með margvíslegum hætti rót eða stuðning af starfi sjó- mannsins, hvort sem hann er við fiskveiðar eða á farskipi. Reykvíking- ar meta því þessar starfsgreinar að verðleikum. Á þeirra störfum hefur grunnurinn hvílt um háa herrans tíð, og til þeirra má rekja verulegan hluta af uppsprettu velmegunar og velferð- ará Islandi. Fyrir hönd Reykvíkinga og Reykjavíkurborgar árna ég íslensk- um sjómönnum og tjölskyldum þeirra heilla á hátíðisdegi íslenskra sjómanna. DAVIÐ ODDSSON
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.