Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1986, Blaðsíða 9

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1986, Blaðsíða 9
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 7 Ég fullyrði að mikið hefur unnist á síðustu misserin, ekki síst af hendi stjórnvalda og Alþingis. Má þar til nefna að ný siglingalög hafa verið samþykkt, svo og ný lög um Siglinga- málastofnun ríkisins. Til stjórnar hennar fellur margt af fyrri störfum Rannsóknarnefndar sjóslysa, en fastanefnd til rannsóknar sjóslysa hliðstæð valdamikilli Flugslysanefnd tekur brátt til starfa í samræmi við ný siglingalög. Nýjar reglur hafa verið settar á fjölmörgum sviðum af Sigl- ingamálastofnun og fleiri opinberum aðilum og á undanþáguvandamálinu var skynsamlega tekið, af fullum þunga, en þó með lipurð. Lögðu hagsmunaaðilar þessu máli gott lið og er þess að vænta að við vinnum okkur út úr þessu vandamáli á næstu árum. * Þegar ég lít til baka yfir þessa stuttu en þýðingarmiklu vegferð, er mín niðurstaða sú, að grundvallar- skilyrði þess að aukins öryggis sæfara verði náð sé fræðsla, þekking og þjálfun. Ráðherra menntamála, Sverrir Hermannsson, mælti eftirfarandi orð á Alþingi skömmu fyrir þingslok: „Nám er hagkvæmasta íjár- ráðstöfun sem hugsast getur“. Þetta er hárrétt hjá ráðherra. Pers- ónulega tel ég góða guðfræði að kenna sjómönnum að gæta lífs og Iima, og fara vel með og gæta þeirra stórkostlegu efnislegu verðmæta, sem þeir fara með. Til viðbótar vil ég benda á að nám má flokka eftir hagkvæmni. Hún hlýtur að eiga sér sterka stoð, ef hægt er að koma í veg fyrir óhugnanlega slysatíðni til sjós — þar með talinn ótrúlegan fjölda dauðaslysa. Vík ég þá aftur að spurningunni í upphafi þessarar greinar. Verður for- varnarstarfið viðvarandi eða hjaðnar það sem hver önnur bóla? Þessi þörf var virt, að vísu lítils- háttar, þegar Alþingi samþykkti frumvarp sem ég flutti um Sjóvinnu- skóla íslands (lög no: 23, 1975 frá 23. maí). Þetta voru því miður aðeins heimildarlög og hafa aldrei verið nýtt. En í þeim segir að skóli þessi skuli vera farskóli, þ.e. að hann sé til staðar á helstu útgerðarstöðum landsins, þegar óskað er og mögu- leikar eru fyrir hendi. Samkvæmt 9. grein þessara laga á menntamálaráðuneytið að fara með yfirstjóm skólans og kostnaður á að greiðast úr ríkissjóði. Hvort sem þessu ráðuneyti eða öðru verður treyst fyrir frekari framkvæmdum tel ég nú, að heppilegast og fljótvirkast sé að taka þessi lög til endurskoðunar og breyta þeim á þann veg að þetta verði starfandi farskóli og beri heitið „SLYSAVARNA- OG SJÓVINNU- SKÓLI ÍSLANDS“. Áhugamenn binda miklar vonir við fyrrum varðskipið Þór, sem nú má með réttu kalla „skólaskipið Þór“. Vera má að einhverjum muni vaxa Pétur Sigurðsson, formaður Sjó- mannadagsráðs, og í baksýn höfuðstöðvar Slysavarnafélags íslands. Ljósm. Björn Pálsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.