Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1986, Side 13

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1986, Side 13
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 11 Skólaskipið Þór í „þorskastríði111974 ... SKÓLASKIPIÐ ÞÓR Um þessar mundir er Slysavarna- félag íslands að hefja kennslu í hinu nýja skólaskipi Þór — og rætist þar með sá langþráði draumur sem Pétur Sigurðsson nefnir í grein sinni hér að framan um Slysavarna- og sjóvinnu- skóla sjómanna. Eins og kunnugt er seldu stjórn- völd Slysavamafélaginu varðskipið Þór á liðnu hausti fyrir aðeins 1000 krónur og síðan hafa Slysavarna- menn unnið kappsamlega að því að undirbúa starfsemi Slysavamaskól- ans. „Til að byrja með ætlum við að halda námskeið um borð í Þór hér í Reykjavík í lok maímánaðar, en markmiðið er að fara síðan inn á all- ar hafnir landsins og halda þar nám- skeið," sagði Haraldur Henrýsson á blaðamannafundi sem Slysavarnafé- lagið boðaði fyrir skemmstu. „Um borð í Þór verða öll möguleg kennslutæki, t.a.m. myndvarpar og sjónvarp, en meðal þess sem kennt verður er reykköfun og eldvarnir,“ sagði Haraldur. Varðskipið Þór var smíðað 1951, en endurnýjað að mestu 1972. Und- anfarnar vikur hefur fjöldi manns unnið í sjálfboðavinnu við að búa skipið undir hið nýja hlutverk; félag- ar úr slysavamasveitunum hafa t.d. málað skipið hátt og lágt og vél- stjórnarnemar hafa yfirfarið vélar skipsins. En kostnaður er mikill við undirbúning kennsluhaldsins og því brugðu Slysavarnamenn á það ráð að leita stuðnings hjá almenningi til að reka smiðshöggið á stofnun Slysa- vama- og sjóvinnuskóla sjómanna. Frá lokadegi 11. maí hafa verið til sölu gjafabréf til styrktar þessari starfsemi á skrifstofu Slysavarnafé- lagsins og hjá slysavamadeildum út um land. Væntanlega hafa allir les- endur þessa blaðs þegar keypt sér bréf, en verðgildi þeirra er kr. 1000, 2.500,5.000 og 10.000. „Við reiknum með því að kostn- aður við undirbúning skólahaldsins, kennslutæki og gögn, sé um þrjár milljónir,“ sagði Hannes Hafstein á fyrrnefndum blaðamannafundi sem var haldinn til þess að kynna sölu gjafabréfanna. „Og því leitum við til allra Iandsmanna,“ sagði Hannes, „með sölu þessara gjafabréfa og von- umst eftir góðum undirtektum."
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.