Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1986, Síða 21

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1986, Síða 21
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 19 FRÁ SJÓMANNADEGI1985 Sunnudaginn 2. júní 1985 var 48. Sjómannadagurinn hald- inn hátíðlegur um allt land. Lóðir Hrafnistuheimilanna voru fán- um skreyttar, svo og skip þau sem í höfn voru. Klukkan ellefu hófst guðsþjónusta í Dómkirkjunni í Reykjavík, þar sem biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson minntist 13 sjómanna sem höfðu drukknað, eða látist af slysförum á sjó úti frá Sjómannadeginum 1984. Séra Hjalti Guðmundsson dóm- kirkjuprestur þjónaði fyrir altari, sjó- menn lásu ritningargreinar og guð- spjall. Á meðan biskup minntist lát- inna sjómanna var lagður blómsveig- ur að minnisvarða óþekkta sjó- ntannsins í Fossvogskirkjugarði. Um hálf tvö leytið hófust hátíða- höld Sjómannadagsins við Reykja- víkurhöfn. Mikill mannfjöldi safnað- ist saman á hafnarbökkum, þrátt fyr- ir fremur leiðinlegt veður, þegar líða tók á daginn. Á slaginu tvö setti kynnir dagsins, Anton Nikulásson varaformaður í Sjómannadagsráði, hátíðina og kynnti ræðumenn dagsins, en út- varpað var frá ræðuhöldunum. Ávörp fluttu Steingrímur Her- mansnson, forsætirsráðherra,r í fjar- veru sjávarútvegsráðherra, fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Fulltrúi útgerðarmanna var Einar K- Guðfinnsson, útgerðarstjóri frá Bolungavík og fulltrúi sjómanna Pétur Sigurðsson, togaraskipstjóri. Pétur Sigurðsson, formaður Sjó- mannadagsráðs, heiðraði aldraða sjó- menn með heiðursmerki Sjómanna- dagsins, en þeir voru: Oddgeir Karls- Fjölmenni fylgdist meö skemmtidagskrá og hátíðahöldum Sjómannadagsins 1985, sem eins og árið áður og í gamla daga fóru fram í Reykjavíkurhöfn. son, loftskeytamaður, Félagi ís- lenskra loftskeytamanna, Kári Guð- brandsson, vélstjóri, Vélstjórafélagi íslands, Þór Guðmundur Jónsson, sjómaður, Sjómannafélagi Reykja- víkur og Guðráður Jóhann Grímur Sigurðsson, skipstjóri, Skipstjórafé- lagi íslands. Kappróður fór fram í Reykjavík- urhöfn og kepptu 3 stórsveitir og 9 landsveitir í karlaflokki og 3 sveitir í kvennaflokki. Skipverjar á Bjama Sæmundssyni urðu hlutskarpastir af sjósveitum en sveit frá Heimilistækj- um vann í landsveitaflokki og sveit Hraðfrystistöðvarinnar í kvenna- flokki. Forstjóri Hvals hf., Kristján Lofts- son, sýndi þá rausn einu sinni enn að lána hvalbáta í skemmtisiglingu út á sundin utan við Reykjavíkurhöfn og notfærði fjöldi fólks sér þessa skemmtisiglingu. Sjómannadagurinn þakkar Kristjáni Loftssyni, skipstjór- um og áhöfnum hvalbátanna fyrir þeirra mikfa framlag til Sjómanna- dagsins. Sveit úr siglingaklúbbnum Sæfara var til aðstoðar í Reykjavíkurhöfn og eru þeim færðar sérstakar þakkir fyr- ir alla aðstoðina sem þeir létu í té. Þá fór fram hinn vinsæli koddaslagur. Konur úr félögum eiginkvenna sjómanna önnuðust sölu á veitingum |V * - - jdfl j&E. 'X'^
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.