Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1986, Page 22

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1986, Page 22
20 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Heiðurskarlar Sjómannadagsins 1985 ásamt formanni Sjómannadagsráðs. Frá vinstri: Kári Guðbrandsson vélstjóri, Sveinn Olgeirsson sem tók við merki föður síns Olgeirs Karlssonar loft- skeytamanns, Guðráður J. G. Sigurðs- son skipstjóri, Þór G. Jónsson sjómaður og Pétur Sigurðsson. Þessar myndir eru frá árshátíð vistmanna á Hrafnistu í Reykjavík á liðnum vetri. Sem fyrr voru það Kiwanismenn úr Heklu-klúbbnum í Reykjavík sem stóðu fyrir þeirri tilbreytni í lífi gamla fólksins. „Jú, okkur er það bæði ljúft og skylt að vekja athygli á fórnfýsi og höfðingsskap þeirra félaga í Kiwanisklúbbnum Heklu," segir Rafn Sigurðsson forstjóri Hrafnistu í Reykjavík. „Um langt árabil hafa þeir komið hingað og skotið flugeld- um fyrir vistmenn á þrettándanum og þá jafnan haft í fórum sínum stórgjöf til heimilisins. Heklumenn hafa t.a.m. gefið okkur mestallan tækjabúnað fyrir starfsemi meina- tæknis, tæki í þjálfunarsal, skoðunar- bekk í læknaherbergi og núna síðast fjölda mörg hjúkrunarrúm. Síðan koma þeir alltaf til okkar í byrjun þorra og halda mikla skemmtun með landsfrægum skemmtikröftum og endar sú gleði venjulega með dansi- balli sem konur Kiwanismanna standa að ásamt þeim. Köllum við þessa kvöldskemmtun jafnan árshá- tið vistmanna. Þá láta Kiwanismenn í Heklu það ekki bregðast að fara eina dagsferð með vistfólk út á land á hverju ári.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.