Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1986, Qupperneq 29

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1986, Qupperneq 29
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 27 ,.Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórninni að hefja nú þegar, í sam- raði við þjóðnrinjavörð, undirbúning að stofnun sjóminjasafns. Skal leita eftir samvinnu við Hafnarfjarðarbæ um hentugt landssvæði fyrir slíkt safn, svo og um byggingu þess og rekstur.“ Gils Guðmundsson hefur í áratugi Verið einn mestur áhugamaður um að hrinda í framkvæmd áformum Sjómannadagsráðs um stofnun Sjó- minjasafns íslands. Þegar hann býður gesti velkomna á opnunardag safns- ■ns í Bryde-húsinu í Hafnarfirði, minnist hann þess kannski að nú eru ftörutíu ár frá því að hann viðraði fyrst opinberlega hugmyndir sínar um íslenskt sjóminjasafn, en það var 1 útvarpserindi 1946. I Sjómannadagsblaði 1980 bregður iúils upp þessari fallegu framtíðarsýn af starfsenri Sjóminjasafnsins á Skers- eyri: „Að því þarf að stefna, að Sjó- rninjasafn íslands verði ekki lífvana stofnun, sem telji það eitt verkefni sjtt að safna fágætum munum frá i'ðnunr tíma. Mikilvægt er að slíkt Safn geti orðið lifandi brunnur fróð- leiks og þekkingar, sem stuðli að tengslum uppvaxandi kynslóðar við 'ftog kjör forfeðra og formæðra. Væri ntjög æskilegt að með stjórnendum Safnsins og vistmanna á Dvalarheim- úi aldraðra sjómanna, gæti tekist samvinna, sem meðal annars yrði í ftví fólgin, að vistmenn yrðu á safn- 'nu þegar það væri opið almenningi, t'l eftirlits og leiðbeiningar, útskýrðu notkun áhalda og tækja og sýndu Jafnvel gömul vinnubrögð. Mætti þá nteðal annars skipuleggja heimsóknir skólafólks á safnið, þar sem æskan ®tti þess kost að kynnast lífsbaráttu fyrri kynslóða.“ J.F.Á. Matthías Johannessen VIÐ RE YKJANESVIT A i Tröllið dagaði upp með tunguna út úr sér og horfði grimmdarlega til hafs, en tenórsöngvarinn var klappaður í hraunbergið og horfði til lands með óð íslands í augum. Fjaran var full af andlitum og ævintýralegum kynjaverum sem urðu til á langri leið landsins frá einni sköpun til annarrar. En hafið var rautt af þangi og rótið minnti á kínverska sjó- menn sem velktust eitt sinn í brimfjöllunum og komust ekki til lands á hálmstráum Konfúsíusar og Maós formanns. Enginn siglir á Rauða kverinu gegnum brimskafla þessarar Qöru. II En í vitanum sat skáldið og blés lífi í nasir þeim sem fæddust fyrir tímann á hvítum blöðum skáldsagna hans. III Land mitt, land okkar vina mín á langri leið frá einum vita til annars, frá einni kviku til annarrar, frá einni kynslóð til annarrar. Sorfið andartak þungstígs tíma og brimhvítrar eilífðar. IV Þeir eru langt að komnir þessir rekaviðir á strönd- inni og minna á ferð okkar yfir hafið. En þeir og ströndin hafa aldrei talazt við. V Með berg að baki og brimskafla í söltum augum bíðum við þess sem verða vill, fylgjum landinu frá einni sköpun til annarrar og siglum á ofnotuðu orði yfir úfið haf. Guð. J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.