Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1986, Page 40

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1986, Page 40
38 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Steingrímur Bjarnason. daginn eftir á skrifstofu borgarverk- fræðings og sagðist skyldi byggja, — en svaraði fáu til um fjárhagsgetuna. Þá tók við næstum þriggja ára bið eftir því að málið gengi sinn gang í kerfinu, en loks vorið 1971 var hægt að hefjast handa. Karl Kristinsson, eigandi Björnsbakarís, gekk til liðs við Steingrím og keypti aðstöðuna fyrir bakarí í húsinu. Telur Stein- grímur að það hafi ráðið miklu unr að honum auðnaðist að ljúka við húsið. Húsnæðið undir bakaríið er eina plássið í Grímsbæ sem Stein- grímur á ekki sjálfur. Strax haustið ‘71 var húsið fokhelt og allan veturinn var unnið inni í húsinu. Þann 21. júlí 1972, fjórtán mánuðum eftir að byrjað var á grunninum, var matvörubúðin opn- uð og Grímsbær vígður. Síðan komu þær koll af kolli, verslanirnar, og um haustið flutti Steingrímur fiskbúð sína úr Hólmgarði yfir í Grímsbæ. Nú eru fjórtán fyrirtæki með starf- semi í húsinu sem er tvær hæðir og alls um 1400 fermetrar. Svefntimi Steingríms var ekki langur meðan Grímsbær var að rísa: farið í býti að smala saman fiski, unnið allan daginn í fiskbúðinni, svo strax í húsbygginguna um kvöldið og unnið þar fram á nótt. Og enn tekur Steingrímur daginn snemma til að sækja fisk og vera kominn í tæka tíð að opna fiskbúðina klukkan níu. Rekstur Grímsbæjar geymir hann í kollinum; Steingrímur Bjarnason á hvorki skrifstofu né skjalatösku! J.F.Á. FRÁ HRAFNISTU í HAFNARFIRÐI 0 W ■ ' jx JjSa T / ’Á ^Si . jl. 1 yjm/gÁz /b '\ /
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.