Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1986, Síða 68

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1986, Síða 68
66 SJOMANNADAGSBLAÐIÐ FRAMTÍÐARSÝN HAFNARINNAR ER BJÖRT Rætt við Gunnar B. Guðmundsson hafnarstjóra í Reykjavík Reykjavíkurhöfn þykir liafa á sér gott orð fyrir hvort tveggja, öryggi og skjóta afgreiðslu. „Já, og það er höfninni afar mikils virði,“ segir Gunnar B. Guðmunds- son hafnarstjóri. „í nútíma vöru- fiutningum er höfuðatriði að af- greiðsla skipa gangi fljótt og greiðlega fyrir sig og í því skyni hefur hafnar- stjórn byggt upp aðstöðu sem skipa- félögunum hefur verið leigð. Sjálf hafa skipafélögin síðan kornið sér upp nýtísku búnaði, svo sem gáma- krananum sem Eimskipafélagið hef- ur reist á Kleppsbakka. Hafnarstjórn Gamla höfnin. Ljósm. Mikael Frans- son. telur að hún hafi í aðalatriðum búið þeim skipaútgerðum sem sigla reglu- bundið til Reykjavíkur viðunandi aðstöðu og sömuleiðis teljum við all- sæmilega að fiskveiðiflotanum búið í vesturhöfninni. Hvað öryggi í höfn- inni varðar, þá sér skipaþjónusta hafnarinnar um að gæta öryggis sæ- farenda við komu og brottför, en til að tryggja öryggi við bryggju hefur verið komið fyrir björgunartækjum svo víða á hafnarsvæðinu að það á allsstaðar að vera hægt að ná skjót- lega til þeirra ef slys ber að höndum. Það ber hins vegar að hafa í huga að höfnin er vinnusvæði þar sem oft á tíðum skapast veruleg hætta, — en miðað við stærð vinnustaðar eru slys fá við Reykjavíkurhöfn. Skipaaf- greiðslurnar leggja mikla áherslu á að öryggisreglur séu virtar, þær þjálfa starfsfólk sitt reglulega og hafa ráðið eftirlitsfólk til öryggisgæslu. Af okkur hálfu er á hverju ári farið yfir allan öryggisbúnað í höfninni, oftast í sam- vinnu við lögreglu og Slysavarnafélag Islands, svo að þessum búnaði megi treysta þegar hans er þörf og þess á milli er auðvitað fylgst með því daglega að hann hafi ekki verið skemmdur eða numinn brott.“ Reykjavíkurhöfn er í eigu borgar- innar, en hún er rekin sem sjálfstætt fyrirtæki og hefur byggst upp af eigin aflafé. Er hún eina höfn landsins sent ekki nýtur ríkisframlags og aukin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.