Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1986, Page 71

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1986, Page 71
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 69 KOHT GEBT I APRIl 1986 E R vík og allt framundir lok sjöunda ára- tugarins nægði hún fyrir Reykvík- inga og reyndar að verulegu leyti fyr- ir flutningastarfsemi landsins alls. Á þessum tíma hefur eins og allir vita orðið gjörbylting á allri flutninga- tækni og það hlaut að koma að því að gamla höfnin svaraði ekki lengur kröfum tímans. Hún var byggð í hjarta borgarinnar þegar hestvagnar voru flutningatækin á landi og vöru- sendingar miðuðust við að manns- höndin gæti ráðið við þær. Við gerð aðalskipulags Reykjavíkur 1965 var ákveðið að þróa nýtt hafnarsvæði inni í Viðeyjarsundi þar sem hægt var að hefja byggingu viðlegu mann- virkja án þess að byggja þyrfti skjól- garða. Fyrsti áfangi Sundahafnar var síðan tekinn í notkun 1968 og nú fara yfir 70% af öllum vöruflutningum Reykjavíkurhafnar um Sundahöfn. Samhliða þessum flutningi inn í Sund hefur landsvæði hafnarinnar aukist gríðarlega; til margra ára hafði höfnin aðeins nokkra hektara lands til umráða, en 1984 voru þeir orðnir 71 og um næstu aldamót er talið að landssvæði hafnarinnar muni taka yfir um 100 hektara. Auk þess að bjóða upp á hagkvæma hafnarað- stöðu Iiggur Sundahöfn mjög vel við landflutningum til og frá Reykjavík, en vörur sem koma sjóleiðis eru núorðið mest fluttar með bílum í all- ar áttir og það er því mikilvægt að hafnarsvæðið sé vel staðsett við um- ferðaræðar. Hafnarstarfsemin fer nú aðallega fram á Ijórum svæðum. Fyrst ber að nefna gömlu höfnina sem skiptist í vesturhöfn og austurhöfn. Vestur- höfnin hefur allt frá fyrstu áætlunar- gerðum um Reykjavíkurhöfn verið hugsuð sem fiskihöfn og það má segja að hún sé nú einvörðungu nýtt í þeim tilgangi, nema hvað þar er einnig aðstaða til skipaviðgerða. Austurhöfnin var lengst af aðal- vöruflutningasvæði hafnarinnar og þar eru ennþá farmstöðvar við Aust- urbakka og á Grófar-fyllingu. Mjög þröngt er um þessa starfsemi og vegna skipulagsaðgerða í umferðar- málum borgarinnar í náinni framtíð mun hún trúlega flytja annað í lok þessa eða í upphafi næstu áratugar. Við köllum allt svæðið innan Laugamestanga Sundahöfn. Fyrsti áfangi var eins og fyrr segir tekin í notkun 1968 í Vatnagörðum og þar eru aðalstöðvar Eimskipafélags ís- lands. Annar áfangi var Holtabakki í Kleppsvík þar sem nú er aðstaða skipadeildar Sambandsins. Einnig hefur verið skipulagt svæði til skipa-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.