Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1986, Page 80

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1986, Page 80
78 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ góðu sambandi við lögregluna og Slysavarnafélagið um fyrirbyggjandi öryggisvarnir í höfninni og á hafnar- svæðinu. Hér uppi í varðstofunni er einnig mjög mikið starf að svara alls konar fyrirspurnum sem okkur ber- ast í síma og veita upplýsingar og höfum við nú tekið símsvara í þjón- ustu okkar. Ég heldmér sé því óhætt að segja að það sé sjaldan dauð mín- úta hér hjá okkur í skipaþjónustunni. Reykjavíkurhöfn er eina höfnin við Faxaflóa sem á stóran dráttarbát, Magna „nýja“, en hann hefur þjónað Reykjavíkurhöfn nú í 31 ár og auk þess hefur hann sinnt dráttarbáta- þjónustu fyrir Hafnarfjörð, Straums- vík, Keflavík, Akranes og Hvalfjörð og meira að segja kom hann við sögu við byggingu Borgarfjarðarbrúar. Með bátakosti okkar höfum við oft getað veitt mikilsverða aðstoð á sjó og við land, okkur sem við þetta störfum til mikillar ánægju þegar vel hefur tekist til. Má geta þess að Magni átti t.d. stóran þátt í því að það tókst að bjarga Urriðafossi eftir að hann rak á land uppí Hvalfirði sl. vetur. Einnig mætti nefna að núna rétt fyrir jólin rak skip upp í sker hér við Laugarnes vegna vélarbilunar og þá stóðu hafnarbátarnir, Magni og lóðsbátarnirjveir, að þeirri björgun ásamt togaranum Vigra. Hér í skipaþjónustu Reykjavíkur- hafnar vinna alls 25 menn: tuttugu skipa fimm vaktir og er vaktstaða hér allan sólarhringinn alla daga ársins; þrír hafnarverðir, einn í miðhöfn, annar í vesturhöfn, sá þriðji inni í Sundahöfn; einn fastur vélstjóri á Magna; — og svo ég sem skipaþjón- ustustjóri.“ J.F.Á. Holtabakki við Sund. Ljósm. Mikael Fransson. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 79 SKIPAST ÓLLINN í árslok 1985 Undir 100 brl. Fjöldi Rúml. 100 brl. ogyfir Fjöldi Rúmi. Fjöldi Samtals Rúml. Vélbátar 501 12,876 218 46,555 719 59,431 Skuttogarar — — 107 51,157 107 51,157 Rannsóknaskip 2 90 4 1,532 6 1,622 Hvalveiðiskip — — 4 1,953 4 1,953 Ferja 3 105 4 2,364 7 2,469 Vöruflutningaskip — — 41 59,174 41 59,174 Varðskip — — 4 3,045 4 3,045 Björgunarskip 1 18 2 832 3 850 Olíuskip 3 137 5 4,170 8 4,307 Dráttarbátar 5 137 2 289 7 426 Dýpkunarskip 2 115 2 424 4 539 Dæluskip 3 67 1 499 4 566 Hafnsögubátar 8 134 — — 8 134 Trollbátur 1 23 — — 1 23 Vinnubátar 2 29 — — 2 29 Skemmtibátar 7 53 — — 7 53 Prammi 2 74 2 804 4 878 Samtals 540 13,858 396 172,798 936 186,656
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.