Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1986, Side 105

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1986, Side 105
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 103 SJÓSLYS OG DRUKKNANIR frá apríl 1984 til maí 1985 Föðurland vort hálft er hafið, helgað þúsundfeðra dáð. Þangað lifsbjörgþjóðin sótti, þar mun verða striðið háð. Yfir logn og banabylgju bjarmi skin afDrottins náð. Föðurland vort hálft er hafið, hetjulífi’ og daitða skráð. Jón Magnússon. 1985 17. nóvember drukknaði í Vest- mannaeyjahöfn Finnur Kristján Halldórsson, 23ja ára, Borgarvegi 32, Ytri Njarðvík. Hann var skipverji á skuttogaranunr Bergey VE 544 og er talið að hann hafi fallið á milli skips og bryggju. Hann var einhleypur. Lík hans fannst daginn eftir. 1986 12. febrúar drukknaði í Vestmanna- eyjahöfn Jón Guðmundur Kristins- son, 52ja ára, Skólagerði 10, Kópa- vogi. Hann var stýrimaður á nóta- skipinu v.b. Helgu II RE 373, og er talið að hann hafi fallið á milli skips og bryggju. Hann lætur eftir sig eiginkonu og 4 böm á aldrinum 16—23 ára. Lík hans fannst 21. mars. 3. mars drukknaði Skúli Kristjáns- son, skipstjóri 58 ára, Reykjavík, er v.b. Ás RE 112 sökk á Breiðafirði undan Búlandshöfða, á leið í neta- róður. Hann lætur eftir sig eiginkonu og tvö uppkomin böm. Leit bar ekki árangur. 5. mars drukknaði Björn Jóhannes- son, 33ja ára, Lyngmóa 5, Garðabæ, 1. vélstjóri á Laxfossi, er hann féll út- byrðis, þegar skipið var á siglingu um 240 sjómílur suðaustur af Reykja- nesi. Hann var einhleypur. Leit bar ekki árangur. 11. mars lést Ágúst Sigurðsson, há- seti, 17 ára. Álfabrekku 2, Fáskrúðs- firði, er hann lenti í spili um borð í skuttogaranum Krossanesi SU 4, þar sem skipið var að veiðum skammt út af Stöðvarfirði. 18. mars Iést Jón Dan Þórisson, sjó- maður 49 ára, Dalbakka 3, Seyðis- firði, er hann féll útbyrðis af báti sín- um í höfninni þar á staðnum. Lík hans fannst. Hann lætur eftir sig eiginkonu og þrjárdætur. 20. mars fórst opinn vélbátur, Sig- urður Þórðarson GK 91 við Kerling- arsker í mynni Skerjafjarðar er bátur- inn var á leið frá Reykjavík til Njarð- víkur og með honum tveir menn. Jó- hann Sveinbjörn Hannesson, 29 ára, Víkurbraut 3, Sandgerði. Hann lætur eftir sig eiginkonu og þrjá syni. Lík hans fannst. Þorbjöm E. Friðriksson, 32ja ára, Sunnubraut 10, Keflavík, einhleypur og bamlaus. Lík hans ófundið (29. apríl). 13. apríl drukknaði Hermann Guð- mundsson 17 ára, Sjónarhóli, Grindavík, í höfninni þar á staðnum. Hann var háseti á v.s. Þorsteini GK 16 og er talið að hann hafi fallið á milli skips og bryggju. Hann var einhleypur. Lík hans fannst 19. apríl. 19. apríl lést Páll Pálsson, 22ja ára, Hörgsdal á Síðu, í V-Skaftafellssýslu, skipverji á v.s. Bjarnarey VE 501. Bjarnarey var að netaveiðum út af Dyrhólaey er tók hann út af skipinu með netatrossu. Félögum hans tókst að ná honum og var hann þá meðvit- undarlaus, en lést skömmu síðar. Hann vareinhleypur. (Frá Slysavarnafélagi íslands).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.