Eimreiðin - 01.09.1922, Síða 14
206
UPPELDl OG SKÓLAR
EIMREIÐIN
3 ár, 12—13 ára börn:
Móðurmálið......................
Leikfimi........................
Reikningur......................
1. mán. náttúrufr., 2. saga, 3. og 4.
landafr., 5. og 6. eðlisfr. . .
Vinna ..........................
Söngur .........................
Teiknun.........................
Sögur og fræðsla. Kristin fræði .
Bókm. og ranns..................
12 50 mín. st. =10 kl.st.
6 60 — - = 6 —
6 40 — - = 4 —
6 50 — - = 5 —
6 90 — - = 9 —
3 st. heilar =3 —
3 - — = 3 —
4 - — = 4 —
3 - — = 3 —
Alls .... 47 kl.st.
Þar af 26 í andlegum viðfangsefnum.
4. ár, 13—14 ára börn:
Móðurmálið.......................
Leikfimi.........................
Reikningur.......................
1. og 2. mán. þjóðfélagsfræði, 3.
heilsufr., 4. vinnufr., 5. og 6. siðfr.
Vinna . . . .....................
Söngur ..........................
Teiknun..........................
Kristin fræði ...................
1., 2. og 3. bókm., 4. og 5. rann-
sóknir og áætlanir, 6. alt. Þar
með talið upprifjun náttúrufr.,
landarfr., eðlisfr., sögur . . .
12 50 mín. st. =10 kl.st.
6 60 — - = 6 —
6 50 — - = 5 —
6 50 — - = 5 —
6 90 — - = 9 —
2 st. heilar =2 —
3 - — = 3 —
2 - — = 2 —
6 - — = 6 —
Alls .... 48 kl.st.
Þar af 28 í andlegum viðfangsefnum.
Taflan ber það með sér, að kröfurnar til vinnuorku barna
eru þær ýtrustu, sem hægt er að gera. Ef slakað er á kröf-
unum, tel eg betra að breyta töflunum á þá leið í flestum
námsgreinunum, að stytta kenslustundirnar, en ekki fækka
þeim.